Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Síða 12

Frjáls verslun - 01.10.1971, Síða 12
ÞAÐ HLAUT AÐ KOMA AÐ ÞVl.... að einhver tæki að sér að sjá um og hafa umsjón með útgáfu félagsblaða eða annarra rita. Nú, í fyrsta sinn, bjóðum við að- stoð þeirra, sem hafa reynzluna. Tökum að okknr að annast útgáfu- starfsemi fyrir ielög, félagasamtök og skylda aðila. Lcitið nánari upplýs- inga. O FRJÁLST FRAMTAK HF., Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Símar 82300 og 82302. tæki í heiminum á þessu sviöi prentunar. íslenzk mynt var fyrst gefin út árið 1922, og var myntin slegin í konunglegu dönsku myntsláttunni allt til ársins 1940, þegar Royal Mint í London tók við sláttu mynt- arinnar. Fólk veltir því stundum fyr- ir sér, hver kostnaður við gerð myntar og seðla sé. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka íslands eru eingarverðin eftir- farandi, reiknað á gengi 215/ 1970: Seðlar: 100 kr.19/4 1971 0.763 kr. 500 — 21/12 1970 0.732 — 1000 — 23/7 1968 0.975 — 5000 — 19/4 1971 1.242 Mynt: 10 aur. 10/5 1971 0.317 kr. 50— 24/6 1971 0.739 — lkr. 26/1 1970 1.132 — 5 — 26/1 1970 1.143 — 10— 11/1 1971 1.876 — 50— 10/5 1971 3.095 — Samkvæmt sérstakri verka- skiptingu, sem komið var á ný- lega meðal bankastjóra Seðla- bankans, hefur Svanbjörn Frí- mannsson með höndum útgáfu seðla og myntar samkvæmt nánari ákvörðun bankastjórn- arinnar. Aðalgjaldkeri Seðla- bankans, Stefán Þórarinsson, sér um ýmsar framkvæmda- hliðar útgáfunnar. EINAR ÁSMUNDSSON STOFNAR SJÓÐ TIL EFLINGAR EINKA- FRAMTAKI Á ÍSLANDI Einar Ásmundsson tilkynnti nýlega um stofnun sjóðs, sem mun hvetja til eflingar og árétta gildi einkaframtaksins í landinu. Tilkynningin er svo- hljóðandi: „í tilefni af 70 ára fæðingardegi mínum 23. ágúst 1971 ákveð ég að stofna sjóð að upphæð 1.000.000.- króna til minningar um foreldra mína, þau Ásmund Sigurðsson, f. 12. september 1868, d. 31. janúar 1919, og konu hans, Katrínu Einarsdóttur, f. 8. febrúar 1872, d. 23. júlí 1957, og tvo látna syni mína, þá Ásmund, f. 13. júlí 1929, d. 24. apríl 1965, og Magnús, f. 15. september 1938, d. 24. janúar 1963. Tilgangur sjóðsins verði í höfuðatriðum þessi: 1. — að veita viðurkenningu fyrir ritgerð, gilda til doktorsprófs við Háskóla íslands, er leggi skerf til aukins skilnings á gildi einkaframtaksins í þágu lýðræðisþjóðskipulags. 2. — að veita verðlaun fyrir prófritgerðir við kandi- datspróf í viðskiptafræði og/eða hagfræði við Há- skóla íslands, er fjalli um gildi einkaframtaksins í efnahagsþróun í landinu. 3. — að veita viðurkenningu í formi fjárupphæðar fyrir blaða- og tímaritsgreinar, sem ríkast draga fram gildi hins frjálsa framtaks, einkaframtaksins í landinu. 4. — að veita starfsmanni Sindra-fyrirtækjanna, er sýnt hefur verðleika í starfi, aðstoð til sérnáms í þeim greinum, sem Sindrafyrirtækin starfa í. Skipulagsskrá fyrir sjóðinn verður sett, þar sem frá verður greint um heiti sjóðsins, skipan sjóðsstjórn- ar, tekjuöflun, úthlutanir úr sjóðnum og annað, er sjóðinn varðar. Að sjálfsögðu tekur sjóðurinn við framlögum frá hverjum þeim einstaklingi eða samtökum, sem efla vill sjóðinn og telja, að hér sé á ferðinni hvatning til einstaklingsframtaks í landinu. Reykjavík, 23. ágúst 1971. Virðingarfyllst, Einar Ásmundsson.“ 12 FV 10 1971
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.