Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 71
HÚSGAGNAVERZLUN HELGA EINARSSONAR, Laugavegi 168, Reykjavík. Skrifborð, nýtízkuleg og glæsileg húsgögn, sérteiknuð, úr teak, eik eða palesander og öðrum viðartegundum eftir pöntunum, þrjár stærðir, tengi- borð fáanlegt með. í skrifborð- unum eru 7 skúffur og í tengi- borðunum 7 plastbakkar. Verð með söluskatti, 180x90 cm. frá kr. 24.600, 160x80 cm. frá kr. 23.085, 140x70 cm. frá kr. 18.160, tengiborð frá 11.045. Margs konar önnur skrifstofu- húsgögn, samstæð eða sérstök, fáanleg. MODELHÚSGÖGN, Síðumúla 22, Reykjavík. COMMODA sófasett (Hið þægilega), hannað og fram- leitt hjá Modelhúsgögn, form- fagurt, með tvo bakpúða og sérstaklega þægilegt. Öllum slitflötum má snúa við, svo að ending er mun meiri en al- mennt gerist. Margs konar áklæði fáanlegt. 4ra, 3ja og 2ja sæta sófar og stólar. Hægt að fá settið á hjólum. Verð með söluskatti: 4ra sæta kr. 32.000- 33.000, 3ja sæta kr. 27.000- 28.000, 2ja sæta kr. 23.000- 24.000, stóll 16.000-17.000. Selt í Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Skeifunni 15, Reykjavík, og víðar. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRS- SONAR HF., Laugavegi 13, Reykjavík. VARIA húsgögn, skápar og hillur í 14 einingum, framleidd hjá fyrirtækinu, til notkunar jafnt á heimilu.m og skrifstof- um. Jafnframt eru framleidd skrifborð fyrir skrifstofur eða til heimanotkunar, sem hentar að tengja VARIA húsgögnun- um. Fjölbreyttir möguleikar í samsetningu og bókahillurnar má færa með einu handtaki. FV 10 1971 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.