Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 42
Sctndgerðishöfn 1971. þær út af fyrir sig og með hlið- sjón af heildarþörfinni á hverj- um tíma. Venjulegast annast Hafnamálastofnunin um undir- búning framkvæmda og alla hafnargerðina; hún býður aldrei í verkefni. En þess eru dæmi, að hafnargerð sé boðin út, t. d. á Vonnafirði árið 1968, og var þá tilskilið að verktaki gæti útvegað lánsfé. Á Akra- nesi hefur bæjarfélagið sjálft annast hafnargerðina sl. fimm ár, en undir eftirliti Hafna- málasofnunarinnar, og án þess, að um útbnð væri að ræða. Með bví að hafa repluleet sam- band við hafnarstjórnir fær Hafnamálastofnunin vfirsýn yfir þróunina og þörf á hverj- um tíma. Árið 1968 gerði Hafnamálastnfnunin, í samráði v'ð hafnarstiórnir og sveitar- stiórnir. drög að fimm ára áætl- un um hafnaframkvæmdir, 1968-1972. Þessi fimm ára áætl- un var fremur óskalisti frá heimamönnum en raunveruleg áætlun. Auk þess var listinn eða áætlunin sett fram á bjart- svnistímum. undir verulegum áhrifum frá velgengnisárunum fvrir 1965, Þess vegna var um stórtæka áætlun að ræða, sem, begar á heildina var litið, virt- ist ekki heDDÍleg undirstaða undir skinulegum aðgerðum í hafnamálum næstu árin. Sam- kvæmt hafnalögum bar Hafna- málastofnuninni að gera fiög- urra ára áætlun um hafna- framkvæmdir á tímabilinu 19fí9-]972. Þessi áætlun tók fillit til fimm ára áætlunar- innar, en fól þó í sér verulega endurskoðun. Um þetta levti var kominn mikill samdráttur í efnahagsh'fið, þannig að ríkis- stiórnin taldi sig ekki geta gengið jafnlangt og sveitar- stiórnir óskuðu, enda var hand- bært fé orðið töluvert minna en gert hafði verið ráð fyrir í fimm ára áætluninni. Þess vegna var fjögurra ára áætlun- in einnig skorin niður og gerð raunhæfari en fyrri áætlanir. Þetta varð að gera án veru- legs samráðs við sveitar- og hafnarstjói-nir, og skapaðist talsverð óánægja af þeim sök um. Þessi áætlun hefur nú verið endurskoðnð árlega í sambandi við gerð fiárlaga. f hverri end- urskoðun hafa orð'ð verulegar brevtingar á áætluninni, þó ekki þannig, að verkefni væru fphd niður, ef samgöngumála- ráðuneytið var hlvnnt þeim, heldur hefur nvium verkefn- um verið bætt við. og krónutala áætlunarinnar hefur breytzt af bessari á«tæðu„ svo og vegna brevtts tilkostnaðar, og vegna hess að ýmislegt vantar í áæt.hmina. Þær brevt- ingar á áætluninni, sem eink- um koma á óvart, þegar endur- skoðun við fiárlagagerðina er lokið, eru tiliögu.r um meiri- háttar viðgerðir og endurnvj- anir. Einnig bætast við mörg smærri verkefni, vegna bess, að það revnist við nánari at- hugun bentugt að framkvæma bau með st.ærri viðfangsefnum. Allt betta hefur á«amt bættum efnahagslegum skilvrðum vald- ið bví, að framkvæmdaunnhæð- in hefu.r vaxið verulega frá bví, sem gert hafði verið ráð fvr- ir í áætlunum. Þó eru óskir um hafnarframkvæmdir árlega meiri. en unnt er að mæta. Það er hlutverk Hafnamálastofn- unarinnar að gera tillögur til samgönguráðimevtisins um bvaða framkvæmdir skuli koma næst. og að gera at.buga- semdir við óskir fiárveitinga- nefndar og einstakra bing- manna um hafnarframkvæmd- ir. Þá gengur Hafnamálastofn- unin úr skugga um, að vilji hafnarstjórna sé óbrevttur frá því, sem hann var, þegar óskir voru síðast settar fram, bannig að fiárveit.inganefnd og Albingi geri ekki tillögur um fram- kvæmdir. sem ekki er leneur óskað eftir. Jafnframt er geng- ið úr skuega um, að nægileet fiármaen sé fvrir hendi, eigið fiármagn sveitarfélaga, og láns- fé. JI \ PM 1» FRAMgVWMnjR PRnMÍR IVTÖMGTTlVr SVRITARFÉT.ÖTITTlVf OFVTTIA. Nú er svo komið. að mörg sveíf.arfélög rísa ekki leneur undir beim skuldu.m. sem skan- ast hafa veena hafnarfram- kvæmiia. Þetta befur haft áhrif á afstoðu fiárveitinea- irairlsins til ócka bes=ara sveit.ar- félaea um pnn nviar bafnar- frqmlrvæmdir. Þó rná fullvrða. að börfin fvrir framkvæmdir skinti meira máli í aueum fiár- veitingavaldsins en fiárha<*sleg geta viðbomandi sveit.arfélaes. begar afstaða er tekin t.il óska um framkvæmdir, og stuðning við hær Árið 194R voru. fvrst sett al- menn ha.fnalöe. oe tekin unn sú reela, að ríkissióður st.vrVti hafnarframbvsemdir með hví að greiða allt. að 40 % tilkostn- aðar, og tæki ábvrgð á hinum bluta krrtnaðarins. Þetta gerði hafnarsióðum möeulegt að ráð- ast. í miklar framkvæmdir, oe taka stór lán með ríkisábvreð til að stánda undir kost.naði. Þessar lántökur eru nú komn- ar í bámark miðað við núver- andi tekjumöguleika hafnanna. Þess vegna fer nú fram endur- skoðun hafnargialda og í tenesl- um við betta vandamál var haf- in endurskoðun hafnalaea. Gjaldskrárnefndin. sem starfar Framh. á bls. 67. 42 FV 10 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.