Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 79
UM HEIMA OG GEIMA Til starfsfólks fyrirtækja Leikreglur fyrir skrif- stofur og verksiniðjur Vegna óþarfa fjar- vista starfsfólks frá skrifstofum og vinnu- stöðum, hafa eftirfar- andi reglur verið sett- ar 1/12 ’71: Veikindi Engin afsökun. — Vér munum ekki leng- ur viðurkenna læknis- vottorð sem sönnun, þar sem vér erum sannfærðir um, að þeg- ar þér eruð fær um að fara til læknis, séuð þér einnig fær til vinnu. Dauði (annarra en yðar) Það er engin afsök- un, það er ekkert, sem þér getið gert fyrir þá. Vér erum vissir um, að einhver annar með minni ábyrgð geti séð um málið. Samt sem áður, ef þér gætuð breytt útfarartíman- um þannig, að hann væri síðdegis, gætuð þér fengið að fara klukkutíma fyrr, ef öll vinna yðar er komin það langt, að hún geti haldið áfram hindrun- arlaust. Sjúkrahússlega (uppskurður) Vér erum ekki lengur fylgjandi þess- ari æfingu. Vér ósk- um að bæla hverja hugsun um, að þér gætuð orðið að gangast undir uppskurð, því þar sem þér eruð starfsmaður hér, mun- uð þér þurfa allt, sem þér hafið, og þér ætt- uð ekki að hugsa um að láta taka neitt. Vér tókum yður í vinnu eins og þér voruð, og væri eitthvað tekið í burtu, mynduð þér vissulega vera minna en það, sem vér sömd- um um. Dauði (yðar eigin) Þetta mun verða tek- ið til greina sem afsök- un, en oss þætti betra að vita það með tveggja vikna fyrir- vara, þar sem oss finnst það skylda vor, að kenna einhverjum öðrum starf yðar. Snyrting Að sjálfsögðu er of miklum tíma eytt á snyrtiherbergjum. — í framtíðinni mun verða farið eftir stafrófsröð. Til að mynda þeir, sem hafa nafn, er hefst á A, munu fara frá kl. 9.15 f. h. til 9.30 f. h. B munu fara frá kl. 9.30 til 9.45 f. h. og svo framvegis. Ef þér eruð ekki fær um að fara á yðar ákveðna tíma, er nauðsynlegt fyrir yður að bíða næsta dags, þegar þér fáið vðar ákveðna tíma. Eg er sá ... . . . sem fœr myndina af mér mólaða af abstraktmálara . . . . . . og sem hringi óvart í síma- . . . en þetta er Renate Larsen númer tengdamömmu . . . frá Þýzkalandi. FV 10 1971 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.