Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 9
hæð lánanna og samræmi þar á milli. Ekkert minna atriði er það, hvort fjármagni þeirra og hins opinbera húsnæðislána- kerfis verður beitt í því skyni að skjóta stoðum undir raun- verulegan byggingariðnað í stað handverksins eða heimilis- iðnaðarins, sem tíðkast enn. Það kann að hafa úrslitaáhrif, hvernig lífeyrissjóðirnir bregð- ast við verkefni sínu í hús- næðismálum, jafnframt því, að slíkt hið sama er uppi á ten- ingnum hvað snertir opinbera kerfið. Þar er kerfið til, en því er enn beitt í meginatriðum eins og íbúðarhúsnæði eigi að byggja án tillits til tækni og skipulags á vinnu og nýtingu fjármagnsins. ÁLAGNINGARREGLUR, sem ÞÝÐA TAP En byggingariðnaðurinn er ekki aðeins knésettur með þess- um hætti. Álagningarreglur þær, sem nú eru í gildi í bygg- ingariðnaðinum, höggva í sama knérunn. Ef byggingarmeistari vinnur ekki sjálfur við iðn sína, en rekur í þess stað vinnuflokk eða fyrirtæki, sem einhvers er megnugt umfram handverkið, er honum ætlað að lifa á and- rúmsloftinu einu, og tæplega bað! Meistarasamband bvgg- ingamanna hefur lagt fram gögn um bað, að húsasmíða- meistari með menn í vinnu, tapar verulega á hverjum starfsmanni sínum, eins og dæmið stendur nú, og hefur þó engin laun sjálfur! Það sama gildir um málarameistara, múr- arameistara, rafvirkjameistara og veggfóðrarameistara, en rafvirkiameistari hefur fyrir kostnaði. Álapningarreglur, sem gefa þessa niðurstöðu, og þær lánareglur, sem nú er beitt, stefna beinlínis gegn því, að hér sé stunda^ur bvggingar- iðnaður, sem slíkur. Og hvern- ig má bá vænta bess, að hús- næðrisknr’turinn hevri í bráð sövunni til. bevar fiármagnið er bæði ónóg og illa nýtt? i Gðtr á efttr þö^fttm Enn einn armur húsnæðis- málanna er í snmu súnunni. Þ^ð eru léðamábn. op bá alveg sérctaViega í Bevkiavík. Sveit- arféiögin eru nú orðin svn að- krennt af fástbundnum útvinld- um. að framkvæmdafé beirra hrekkur hvergi nærri til að halda í horfinu við stækkun og og aukna íbúðabyggð. Þetta þýðir einnig tafir og bruðl við lausn húsnæðisvandans, þegar menn og tæki bíða verkefna- laus, eða standa verður í eilíf- um tilflutningum á tækjum og aðstöðu langar leiðir. HEIMILISIÐNAÐUR EÐA BYGGINGARIÐNAÐUR? Úrlausnir í húsnæðismálun- um krefjast augljóslega nýrra vinnubragða og meiri átaka en vart hefur orðið til þessa. Aðal- atriðið er það, að menn hætti að líta á byggingarstarfsemi sem handverk eða heimilisiðn- að, en viðurkenni í verki, að nú á tímum þarf að beita tækni og fjármagni skipulega, sem ekki er unnt, nema í raunveru- legri framleiðslu; með því að reka raunverulegan byggingar- iðnað. Það þarf að skapa bygg- ingariðnaði starfsgrundvöll og það þarf að gera honum kleift að fullnægja húsnæðiseftir- spurn á skömmum tíma. Það skortir aðeins herzlumuninn, til þess að þetta verði að veru- leika, og að velta þeim steini, sem húsnæðisskorturinn er, úr vegi almennings. Þetta hefur úrslitaþýðingu persónulega fyr- ir allan almenning, og jafn- framt fyrir efnahagsafkomu þjóðarinnar, því verðbólguáhrif frá húsnæðisskortinum eru ó- tvíræður baggi, sem er okkur til skammar að óþörfu. Meira magn af öllu, nema nýmjólkinni. . . INieyzta Sífellt meira drukkið ■ nema af nýmjólkinni IMærri 20% af nýmjólkursölunni án uppbóta Samkvæmt athugun, sem FV hefur gert á neyzlu íslendinga á nýmjólk, gosdrykkjum, veiku öli og vínum, hefur hún farið sívaxandi, nema neyzla á ný- mjólk, sem fer þvert á móti jafnt og þétt minnkandi ár frá ári. Skortir töluvert á, að ný- mjólkurneyzluþróunin haldist í hendur við fólksfjölgun, meðan neyzla hinna drykkjanna eykst umfram það. Ársneyzla nýmjólkur er um 55 milljónir lítra, gosdrykkja um 8 milljónir lítra, öls um 2.2 milljónir lítra og vína um 4.7 milljónir lítra. Nýmjólkin, gos- drykkirnir og ölið eru íslenzk framleiðsla, en vínin að mestu keypt erlendis frá. Eins og fyrr segir, vex neyzla gosdrykkja, öls og vína meira en sem svarar til fjölgunar ís- lendinga. Hefur sú þróun verið stöðug undanfarinn áratug, ef undan eru skilin kreppuárin, en þá dró yfirleitt úr neyzlu landsmanna. Mjóikurneyzlan var árið 1970 um 56.657 tonn (eða 55 milljón- FV 10 1971 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.