Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Side 9

Frjáls verslun - 01.10.1971, Side 9
hæð lánanna og samræmi þar á milli. Ekkert minna atriði er það, hvort fjármagni þeirra og hins opinbera húsnæðislána- kerfis verður beitt í því skyni að skjóta stoðum undir raun- verulegan byggingariðnað í stað handverksins eða heimilis- iðnaðarins, sem tíðkast enn. Það kann að hafa úrslitaáhrif, hvernig lífeyrissjóðirnir bregð- ast við verkefni sínu í hús- næðismálum, jafnframt því, að slíkt hið sama er uppi á ten- ingnum hvað snertir opinbera kerfið. Þar er kerfið til, en því er enn beitt í meginatriðum eins og íbúðarhúsnæði eigi að byggja án tillits til tækni og skipulags á vinnu og nýtingu fjármagnsins. ÁLAGNINGARREGLUR, sem ÞÝÐA TAP En byggingariðnaðurinn er ekki aðeins knésettur með þess- um hætti. Álagningarreglur þær, sem nú eru í gildi í bygg- ingariðnaðinum, höggva í sama knérunn. Ef byggingarmeistari vinnur ekki sjálfur við iðn sína, en rekur í þess stað vinnuflokk eða fyrirtæki, sem einhvers er megnugt umfram handverkið, er honum ætlað að lifa á and- rúmsloftinu einu, og tæplega bað! Meistarasamband bvgg- ingamanna hefur lagt fram gögn um bað, að húsasmíða- meistari með menn í vinnu, tapar verulega á hverjum starfsmanni sínum, eins og dæmið stendur nú, og hefur þó engin laun sjálfur! Það sama gildir um málarameistara, múr- arameistara, rafvirkjameistara og veggfóðrarameistara, en rafvirkiameistari hefur fyrir kostnaði. Álapningarreglur, sem gefa þessa niðurstöðu, og þær lánareglur, sem nú er beitt, stefna beinlínis gegn því, að hér sé stunda^ur bvggingar- iðnaður, sem slíkur. Og hvern- ig má bá vænta bess, að hús- næðrisknr’turinn hevri í bráð sövunni til. bevar fiármagnið er bæði ónóg og illa nýtt? i Gðtr á efttr þö^fttm Enn einn armur húsnæðis- málanna er í snmu súnunni. Þ^ð eru léðamábn. op bá alveg sérctaViega í Bevkiavík. Sveit- arféiögin eru nú orðin svn að- krennt af fástbundnum útvinld- um. að framkvæmdafé beirra hrekkur hvergi nærri til að halda í horfinu við stækkun og og aukna íbúðabyggð. Þetta þýðir einnig tafir og bruðl við lausn húsnæðisvandans, þegar menn og tæki bíða verkefna- laus, eða standa verður í eilíf- um tilflutningum á tækjum og aðstöðu langar leiðir. HEIMILISIÐNAÐUR EÐA BYGGINGARIÐNAÐUR? Úrlausnir í húsnæðismálun- um krefjast augljóslega nýrra vinnubragða og meiri átaka en vart hefur orðið til þessa. Aðal- atriðið er það, að menn hætti að líta á byggingarstarfsemi sem handverk eða heimilisiðn- að, en viðurkenni í verki, að nú á tímum þarf að beita tækni og fjármagni skipulega, sem ekki er unnt, nema í raunveru- legri framleiðslu; með því að reka raunverulegan byggingar- iðnað. Það þarf að skapa bygg- ingariðnaði starfsgrundvöll og það þarf að gera honum kleift að fullnægja húsnæðiseftir- spurn á skömmum tíma. Það skortir aðeins herzlumuninn, til þess að þetta verði að veru- leika, og að velta þeim steini, sem húsnæðisskorturinn er, úr vegi almennings. Þetta hefur úrslitaþýðingu persónulega fyr- ir allan almenning, og jafn- framt fyrir efnahagsafkomu þjóðarinnar, því verðbólguáhrif frá húsnæðisskortinum eru ó- tvíræður baggi, sem er okkur til skammar að óþörfu. Meira magn af öllu, nema nýmjólkinni. . . INieyzta Sífellt meira drukkið ■ nema af nýmjólkinni IMærri 20% af nýmjólkursölunni án uppbóta Samkvæmt athugun, sem FV hefur gert á neyzlu íslendinga á nýmjólk, gosdrykkjum, veiku öli og vínum, hefur hún farið sívaxandi, nema neyzla á ný- mjólk, sem fer þvert á móti jafnt og þétt minnkandi ár frá ári. Skortir töluvert á, að ný- mjólkurneyzluþróunin haldist í hendur við fólksfjölgun, meðan neyzla hinna drykkjanna eykst umfram það. Ársneyzla nýmjólkur er um 55 milljónir lítra, gosdrykkja um 8 milljónir lítra, öls um 2.2 milljónir lítra og vína um 4.7 milljónir lítra. Nýmjólkin, gos- drykkirnir og ölið eru íslenzk framleiðsla, en vínin að mestu keypt erlendis frá. Eins og fyrr segir, vex neyzla gosdrykkja, öls og vína meira en sem svarar til fjölgunar ís- lendinga. Hefur sú þróun verið stöðug undanfarinn áratug, ef undan eru skilin kreppuárin, en þá dró yfirleitt úr neyzlu landsmanna. Mjóikurneyzlan var árið 1970 um 56.657 tonn (eða 55 milljón- FV 10 1971 9

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.