Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 41
ariðnaðiinum sem slíkum og gætu reist þetta hús á hag- kvæman og ódýran hátt. Hafa þeir látið vinna ýmsa fram- kvæmdaþætti á þeim árstím- um, þegar minnst hefur verið að gera, eins og t. d. jarðvegs- skipti. Þá hafa forsteyptar ein- ingar í húsið verið gerðar innanhúss á veturna, súlur og bitar í loft. Sagði Tryggvi, að lagt hefði verið út í fram- kvæmdir þessar af miklum kjarki og áræði. Hefði þurft látlausa þrautseigju til að út- vega fjármagn til byggingar- innar. Úr verzlunarlánasjóði hefur fengizt lán, sem þó er undir 10% af kostnaðarverði. Von hafa þeir félagar um lán úr Lífeyrissjóði verzlunar- manna, sem myndi hugsanlega nema um 10% af kostnaði. Önnur fyrirgreiðsla er ekki fyrir hendi nema það, sem tekst að kría út með ærinni fyrirhöfn og löngum viðtölum við bankastjóra nyrðra og fyr- ir sunnan. KEA VERÐUR AÐ ÞOLA SAMKEPPNI. Bjarni Bjarnason hefur í 7 ár átt og rekið verzlunina Brekku við Byggðaveg. Nú hefur hann selt þá verzlun og helgað sig byggingu nýju kjör- búðarinnar. Hann sagði, að Kaupfélag Eyfirðinga hefði um 90% af allri matvöruverzl- un á Akureyri og kaupmönn- um, sem viði það kepptu, fækk- aði stöðugt. Kaupmannaverzl- unin er háð kaupfélaginu hvað mjólkursölu snertir en Bjarni sagðist ekki búast við, að neinir erfiðleikar yrðu á að fá mjólkurvörur í búðina. Eins framleiðir kaupfélagið ýmsar kjötvörur, en fengjust þær ekki, mætti verzla við Slátur- félag Suðurlands. Bjarni sagði, aði þeir félag- ar vildu fyrst og fremst sanna, að einkaframtakið ætti rétt á sér sem slíkt og að heilbrigð samkeppni gæti orðið mjög já- kvæð fyrir kaupfélagið. Væri athyglisvert, hve margir Ak- ureyringar heTðu tjáð sig um nauðsyn þessa máls og biðu opnunar búðarinnar með eftirvæntingu. „Við óttumst ekki sam- keppni viði kaupfélagið á jafn- réttisgrundvelli. Við höldum því ekki fram, að KEA sé ó- nauðsynlegur aðili en það verður að þola samkeppni“, sagði Bjarni Bjarnason að lok- um. Höfum ávallt ti§ reiðu allar stærðir hóp- ferðabíla og leiguhifreiðir Bifreiðastöð Aðalsteins Guðmundssonar Húsavík sími 41260 FV 8 1974 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.