Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Qupperneq 87

Frjáls verslun - 01.08.1974, Qupperneq 87
rækt hjá Heild hf. Húsinu er skipt í 36 bil og Johan Rönn- ing hefur 4 bil (1000 ferm. gólfflötur), en ekkert annað fyrirtæki hefur meira en tvö. Heildverzlunin flytur inn rafbúnað fyrir iðnað og skip, en aðallega rafbúnað í dreifi- kerfi rafveitna, s. s. dreifistöð, spenni, háspennurofa og jarð- strengi, allt frá hinu heims- þekkta fyrirtæki ASEA í Sví- þjóð. Jafnframt því að vera heild- sala, er fyrirtækið ráðigjafa- fyrirtæki fyrir viðskiptavini, og hefur til þess sérmenntaða menn. Alls starfa 13 manns á veg- um fyrirtækisins, þar á meðal raftæknifræðingar og rafvirkj- ar. Framkvæmdastjóri hjá Jo- han Rönning er Jón Magnús- son. JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. Jóhann Ólafsson stofnaði fyrirtækið árið 1916, og nú stjórnar sonur hans, Jóhann J. Ólafsson heildsölunni. Upphaflega verzlaði fyrir- tækið með skotfæri, vaðstíg- vél, smurningsolíur og vara- hluti í bifreiðar, og seinna með búsáhöld og leirvörur, en nú með rafmagnsvörur (m. a. í bíla), perur, raftæki, Jóhann Ólafsson, framkv.stj. gler- og stálvörur fyrir heim- ili, hannyrðavörur, skot- færi, lása og skrár. 10 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu, þar af 2 sölu- menn. K. ÞORSTEINSSON & CO. K. Þorsteinsson og Co., verzl ar með alls konar handverk- færi og byggingarvörur. Af vörum, sem fyrirtækið flytur inn má nefna Stanley, Meta- bo, Veslock, Kongsberg og Geilo. Starfsmannafjöldi hjá K. Þorsteinsson er 3. Ólafur Jónsson hjá K. Þorsteinsson. KLEMENZ GUÐMUNDSSON. Fyrirtækið er með umboðs- sölu fyrir innlendar heildsöl- ur og framleiðslufyrirtæki, og sér um kynningu og dreif- Klemens Guðmundsson. ingu varanna um landið. Klemenz Guðmundsson hef- ur umboð fyrir 14 aðila og vörur, sem hann verzlar með eru gull„ silfurvörur, fatnað- ur, snyrtivörur, úr, klukkur, búsáhöld, glervörur, skinna- vörur og vefnaðarvörur. MARÍNÓ PÉTURSSON. Fyrirtækið var stofnað árið 1956, og var upphaflega til húsa að Grettisgötu 2, og síðan Hafnarstræti 8, þar til það fluttist í bækistöðvar Heildar hf., og hefur þar 400 fermetra til umráða. Stærsti þátturinn í innflutn- ingi fyrirtækisins er Dunopal harðplast og blöndunartæki frá Noregi. Þá flytur það inn járnvörur, handverkfæri, rör pípur, spónaplötur og ýmsar vörur fyrir húsgagna- og bygg- ingariðnað. Marínó Pétursson skiptir að- allega við verzlanir og fyrir- FV 8 1974 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.