Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1976, Side 24

Frjáls verslun - 01.01.1976, Side 24
Glæsilegur finnst þér ekki? Bíll sem hver einasti maður væri stoltur af að eiga. Við gætum sagt þér margt. T. d. um hina geysimörgu tæknilegu kosti, vökva- og loftfjöðrunina, stiIlanlegu hæðina, sparneytnina, straumlínulöguðu línu hans. — En við gerum það ekki. Við ráðleggjum þér að fara í prufukeyrslu í dag eða á morgun og sannfærast af eigin reynd, því við trúum að sjón og reynsla sé ,,sögu“ ríkari. Ef þú verður einn af þessum lukkunnar pamfílum, sem eignast Citroen CX þá erum við vissir um að þú átt eftir að brosa í kampinn á nístingsköldum vetrarmorgni, syngja alla leið í vinnuna, klappa honum á stýrið og þakka fyrir góða ferð. P.S. Annars, ef þú þarfnast sannfæringar, þá viljum við geta um einn mikil- vægan punkt og hann er, að Citroen CX bíllinn er aftur í ár bíll ársins. Hann er arftaki hins vinsæla Citroen DS, sem var tækniundur á sínum tíma í bílaiðnaðinum. Og núna eftir tuttugu ára sleitulausar umbætur hefur Citroen verksmiðjunni tekist að skapa Citroen CX, sem var umsvifa- laust kosinn bíll ársins. Með beztu kveðjum. GLÓBUS HF. LÁGMÚLA 5. - Sími 8 15 15. 24 FV 1 1976

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.