Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 38
Kjartan Helgason í Landsýn: „Samstarf við Úrval mótast fyrst og fremst af því að mjög lítill markaður er fyrir hendi hér heima. Nýting á tækjunum verður betri, sam- keppni minnkar, en er samt ekki útilokuð." Popular Travel Organizations, sem er samband norrænna ferðaskrifstofa í eigu verka- manna og samvinnuhreyfinga og erum að verða ársgamlir í þeim efnum. Svo erum við einnig í alþjóðasamtökum sem nefnast IFTO (International Federation of Travel Org.). í þeim eru tuttugu þjóðir og gerðumst við þátttakendur þar s.l. haust, þannig að vera okkar í þeim samtökum og reynsla af þeim er náttúrulega takmörkuð. En ætlunin er að tengjast þess- um samtökum á sem beztan máta og njóta góðs af því sam- starfi og jafnframt vera veit- endur í því. Ég er nú á förum á ráðstefnu hjá samtökunum sem haldin er í annað skipti og vonast til þess að hafa af henni mikinn árang- ur, kynna ísland og útvega ís- lendingum hagkvæmari kjör í þessum löndum. Við hyggjum gott til sam- starfs við aðila í alþjóðasam- bandinu. Þeir eru að byggja or- lofsbúðir og njótum við einnig góðs af því, sérstaklega í Dan- mörku og sumum hinna Norð- urlandanna. Við vonumst til þess að fá slíka aðstoð annars- staðar, t.d. á Möltu og ítalíu. Mikill vilji er fyrir hendi hjá öllum aðilum til frekara sam- starfs til þess að betri kjör fá- ist en þau sem eru á hinum al- menna markaði. Margar skrif- stofur reka viðskipti sín á venjulegum grundvelli og þá eru kjörin eftir því. Öll mark- aðsverð fara eftir eðli markað- anna. Ef menn verzla í magni fást betri verð. Varðandi flugið, sem er ein- asta leiðin sem við höfum á- samt færeysku ferjunni, þá er- um við háðir því verði sem Flugleiðir selja og er á mark- aðnum. Við höfum átt góð sam- skipti við Flugleiðir, en þeir hafa sína annmarka eins og gef- ur að skilja. — Er það ætlun Alþýðuorlofs að byggja 'upp frekari ferða- þjónustu hér innanlands eins og samsvarandi ferðaskrifstof- ur á hinum Norðurlöndunum hafa lagt áherzlu á? — Verkalýðsfélögin hafa gert alltof lítið af því að skipuleggja ferðir hér innanlands. Við höf- um þó orlofsheimili víðsvegar um landið og höfum skipulagt orlofsdvalir á mjög hagkvæmu verði sem er ekki meir en kr. 7000 á viku fyrir manninn. Eins og ég tók fram áðan, þá er þetta allt saman frekar nýtt, en það er auðvitað ætlun okkar að byggja upp frekari ferðaþjónr ustu innanlands. — Af hverju hófst samstarf við ferðaskrifstofuna Úrval og hversvegna starfar Landsýn ekki sjálfstætt? — Við stöndum náttúrulega á eigin fótum en samstarf við Úrval og aðrar ferðaskrifstofur vekur kannski nokkra athygli út í frá. Það mótast fyrst og fremst af því, að mjög lítill markaður er fyrir hendi hér heima og til þess að ná hag- kvæmu verði er slíkt samstarf nauðsynlegt. Það þarf að nýta þau tæki sem fyrir hendi eru í þjóðfélag- inu, hvort sem þau heita hótel, langferðabifreiðar, eða flugvél- ar. Hlutverk ferðaskrifstofu er að stofna til viðskipta við þessa aðila og enginn vafi er á því, að Flugleiðir og aðrir sem við eig- um samskipti við, hafa áhuga á að efla þessi viðskiptatengsi. Með því verður nýting á tækj- unum betri, samkeppnin minnk- ar, en er samt ekki útilokuð. Það sem mestu skiptir í þessu máli er að þjóðin sjái nauðsyn á því að nýta þau tæki sem hún á og þetta samstarf stefnir að því. í öðru lagi þá er með svona samkeyrslu hægt að koma á fjölbreyttari ferðum heldur en annars væri, þ.e.a.s. fara á fleiri staði. Núna hefjast ferðir til tveggja nýrra staða, — Land- sýn fer til Portoroz í Júgóslavíu og Úrval til Ibiza. Áihættan er minni þegar aðilarnir eru tveir saman heldur en ef þeir væru að kljást við sama viðskiptavin- inn sitt í hvoru lagi. Árangur- 36 FV 5 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.