Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 91
------------ AUGLÝSING----- H—HKMIHM KÖLIM - borg kaupstefnanna í V. - Þýzkalandi Síðasta ár var ár kaupstefn- anna í borginni Köln í Vestur- Þýskalandi, en þar voru haldn- ar 20 ka'upstefnur og sýningar og framleiðsluvörur 13.500 fyr- irtækja frá 84 löndum kynntar. Kaupstefnurnar löðuðu að sér hvorki meira né minna en 730 þúsund kaupendur og gesti víðs vegar að úr heiminum. Skýrslur sýningarnefndar sýna að erlend þátttaka var yf- ir 30%. Flestir erlendu þátttak- endurnir voru frá Frakklandi, Ítalíu og Bretlandi. 70 MILLJÓN MARKA VELTA Kaupstefnusamtökin í Köln hafa á síðastliðnum þremur ár- um aukið ársveltuna um 37%. Árið 1972 nam heildarársvelta 47.4 milljónum v-þýskra marka og á þessu ári er gert ráði fyrir 70 millión marka veltu. Velta síðasta árs nam 65 milljónum marka. Með tilliti til þessa hefur ver- ið reist tveggja hæða sýningar- höll og gert er ráð fyrir annarri sjö hæða bvggingu. Þegar sýn- ingarrými þessi verða tekin í notkun geta kaupstefnusamtök- in. í Köln boðið upp á 33 kaup- stefnur á ári. Sennilega er vinsælasta kaup- stefnan í Köln ,,Photokina“ ljósmyndavörusýningin, en ‘hún er nú haldin í 14. sinn. Þessi al- þjóðlega sýning er haldin í sam- ráði við þýsku iðnliósmynda- samtökin og þegar hafa yfir 600 fyrirtæki frá 27 löndum til- kynnt þátttöku í sýningunni, sem haldin verður í september n.k. 1.4 MILLJÓNIR NÆTUR- GESTA íbúar borgarinnar eru nú um ein milljón. Iðnaður hefur blómgast eftir að síðari heims- stvrjöldinni lauk og Köln er nú miðstöð Ford fyrirtækisins í Evrópu. Flugvöllurinn í Wahn liggur í 11 km fjarlægð frá borginni, og þjónar hann einnig höfuð- borg Vestur-Þýskalands, Bonn og milli borganna liggja hrað- brautir. Á síðasta ári var tala nætur- gesta 1.4 milljónir og hafði tal- an aukist frá árinu áður. Er- lendir næturgestir í borginni voru um 440 þúsund og var aukningin 4.5% frá síðasta ári. ÁHUGAVERÐAR SÝNINGAR FYRIR ÍSLENDINGA Auk „Photokina“ sýning- arinnar í september n.k. er áhugavert að nefna alþjóðlega sýningu á skrifstofuvörum, sem haldin verður í október og al- þjóðlega IMB sýningu í nóv- ember n.k. Ættu báðar þessar sýningar að vera hvatning mörgum íslenskum aðilum til þess að kynnast aukinni hag- ræðingu á þessum sviðum. Ferðamiðstöðin hf. Aðal- stræti 9, hefur einkaumboð fyrir vörusýningar í Köln, skipuleggur ferðir á þær og útvegar hótel. Ferðamiðstöð- in hf. getur sem umboðsaðili fyrir allar vörusýningar í Köln veitt þátttakendum ýmis konar þjónustu, svo sem útvegað sýn- ingarskrár, aðgöngumiða og annað sem til greina kæmi. ATHYGLISVERÐAR FORNMINJAR FRÁ TÍMUM RÓMVERJA Köln er ekki einungis ný- tískuleg kaupstefnumiðstöð heldur hefur hún frá fornu fari verið falleg borg og enn í dag býr hún yfir mörgum fornurn minjum, sem vert er að taka myndir af. Dómkirkjan í Köln hefur þó ætíð verið langvinsæl- asta myndaefnið meðal ferða- manna, enda er hún ein tignar- legasta kirkja í heimi. Undir gistihúsinu „Wirtshaus im Spessart er ferðamönnum gefin kostur á að sjá 100 m skolpræsilagnir, sem lagðar voru á tímum Rómverja og einnig er vert að minnast á Wallraf Richartz safnið í vest- urhluta borgarinnar, sem geym- ir fræg listaverk Kölnar skóla frá 14. og 16. öld. Þeir sem á- huga hafa á að skyggnast nán- ar í sögu borgarinnar geta fræðst um híbýli og lifnaðar- hætti manna á liðnum öldum í hinu nýbyggða rómversk-þýska safni, sem er við hiiðina á dóm- kirkjunni í Köln. „KÖLNARVATN 4711“ Köln er ævaforn borg og get- ur rakið aldur sinn langt aftur í aldir m.a. til ársins 16 e.K. en þá fæddist í Köln Agrippina eiginkona Claudiusar keisara Rómverja. Ennþá frægari er borgin þó fyrir töluna „4711“, en tala þessi var krituð á hús eitt í Köln árinð 1810, þegar hermönnum Napoleons var skipað að merkja hús borgar- innar. í húsi þessu bió maður að nafni Giovanni Maria Farina, ítali, sem hafði það að atvinnu að búa til Kölnarvatn, ilmvatn. Gerði hann borgina fræga á „Kölnarvatni 4711“. FV 5 1976 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.