Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 34
tjaldslandanna og svo hér á ís- landi. FV.: — Fyrir nokkrum árum fór fram athugun á íslenzkum ferðamálum og erlent ráðgjafar- fyrirtæki hefur gert mikla greinargerð og tillögur um þró- un ferðamála hér á landi í fram- tíðinni. Er þessi athugun papp- írsgagn eða eru horfur á að framkvæmdir verði senn hafn- ar í samræmi við niðurstöðu er- lendu sérfræðinganna? Ludvig: — Ferðamálakönn- unin sem hér var gerð á sínum tíma af Checchi & Co. fór fram fyrir milligöngu Samgöngu- ráðuneytisins og Ferðamálaráð varð aldrei beinn aðili að því máli, þó að það hins vegar fylgdist með málinu. Það voru tveir íslendingar sem aðallega höfðu afskipti af þessari könn- un og ráðgjafafyrirtækinu sem hana framkvæmdi. Það voru Ólafur S. Valdimarsson, skrif- stofustjóri í Samgönguráðu- neytinu og Kjartan Kárusson, aðstoðarforstjóri Ferðaskrif- stofu ríkisins. Ég álít að þessi athugun sé alls ekki pappírsgagn. Þó nú séu litlar horfur á að af fram- kvæmdum verði í næstu fram- tíð, þá er enginn vafi á því, að það kemur að því að fram- kvæmd eitthvað í átt við það sem hugsað er við Kleifarvatn verður einhvern tíma að veru- leika og þyki þá ekki nein goð- gá að ráðast í þá framkvæmd þegar menn hafa vaknað til skilnings á mikilvægi ferða- mannaþjónustunnar. Það var hlegið að áætlun Finars Bene- diktssonar um raforkuver í Þjórsá, 'þegar hann kom fram með sínar teikninvar fyrst. Ég held að bað muni enainn hlæia að þeirri framkvæmd í dag eða gera hana tortrvggilega eða gera lítið úr henni. Ég held að sami hluturinn eigi eftir að ske í ferðamálunum. Það hefur ævinlega verið svo á íslandi, að begar stórt er spurt þá fæst venjulega lítið svar. En eftir því sem að menn skilja hér betur að við þurfum að lifa á heimsins hátt, á íslandi. þá b’-evtist þetta. En hvenær fram- kvæmdir hefjast, er ákaflega erfitt að svara nú. FV.: — Hvernig er Iandkynn- ingarstarfsemi á vegum hins op- inbera nú háttað og hvað er miklu fé varið til hennar? Ludvig: — Landkynningar- starfsemin er kafli alveg út af fyrir sig og má segja að sé sorg- arsaga þó að nú hafi rætzt ör- lítið úr upp á síðkastið. Land- kynning af hálfu hins opinbera, hefur verið í höndum Utanrík- isráðunejdisins og Ferðaskrif- stofu ríkisins. Ferðaskrifstofa ríkisins hefur notað til land- kynningar eigið aflafé þar til nú á undanförnum tveimur ár- um, að þá hefur ríkissjóður veitt til landkynningar fáum milljónum. Sú landkynning sem virki- lega hefur verið gagn að og hef- ur verið unnið að markvisst, er sú landkynning sem flug- félögin hafa haft í frammi. Loftleiðir og Flugfélag íslands hafa á undanförnum árum lagt til landkynningar upphæðir sem skipta hundruðum millj- óna. Þess skal getið að í nýju lögunum um skipulag ferða- málanna er gert ráð fyrir því í fyrsta sinn í sögunni, að verulegt fé fáist í landkynning- una. f nvju lögunum er gert ráð fyrir að 10% af brúttósölu Frí- hafnarinnar í Keflavik renni til landkynningar. FV.: — Berast ferðamálaráði margar kvartanir vegna slæmr- ar bjónustu eða vanefnda ís- lenzkra fyrirfækia. Hvers cðlis em þær cinkanlega? Ludvig: — Þegar ferðir til suðurlanda fóru að verða áber- andi þáttur í dagle.gu lífi manna fvrir nokkrum árum, þá bárust Ferðamálaráði oft ýmsar kvart- anir. bæði vegna vanskila og pins veffna miseóðrar biónustu. Nú má heita að slíkar kvartan- ir sóu alveg úr sögunni. Flestar ferðaskrifstofumar veita við- skiutavinum sínum eindæma góða biónustu. enda samkeonni mikil og kröfur fólksins harðar. Þær kvartanir sem við fáum nú pru oft. sem betur fer. sDrottnar af misskilningi en ekki af bein- um ásetningi ferðaskrifstofanna til þess að svíkja viðskiptavin- ina. FV.: — Hvernig vill Ferða- málaráð stuðla að fleiri og betri tækifærum fyrir íslendinga til að skoða sitt eigið land? Ludvig: — Ferðamálaráð hef- að sjálfsögðu og á að hafa full- an skilning á því, að auka ferð- ir íslendinga um eigið land og hefur bent á margt til úrbóta í því efni. Sannleikurinn er sá að aðstaðan innanlands til ferða- laga hefur verið mjög slæm, þó hún hafi batnað ó undanförnum árum. Það þarf t.d. að koma upp tjaldstæðum, það þarf að koma upp aðstöðu fyrir hjól- hýsi og á þessum svæðum þarf að vera rennandi vatn. Það þarf að vera snyrtiaðstaða, en um- fram allt þarf að kenna fólkinu sjálfu að ganga vel um tjald- svæðin og útivistarsvæðin yfir- leitt. Ég fyrir mitt leyti verð að segja, að það er stór munur að ferðast um landið nú eða var fyrir 10 árum. Ef maður skoðar t.d. tjaldmiðstöðina á Laugar- vatni og hið myndarlega átak Náttúruverndarráðs við Skafta- fell í Öræfum, gefur það vonir um að þegar næsta framkvæmd verður hafin, verði hún ekki lé- legri heldur en þetta tvennt sem ég hefi nefnt hér að fram- an. Með síbatnandi vegum og auknu vegakerfi. með tilkomu hreinlætisaðstöðu, aðstöðu til að slá tjöldum á fallegum stöð- um, þá aukast á næstu árum ferðir íslendinga um eigið land. Bílakosturinn er fyrir hendi og börfin fyrir að ferðast er mikil, það sér maður á þeirri geysi- leeu umferð úr bæjunum og byeeðakjörnunum um allar helear. Þegar sómasamlegt lag verður komið á þjónustu fyrir ferðamenn innanlands, þá er ég sannfærður um að i auknum mæli UDpgötva menn dásemdir íslenskrar náttúru og þá ekki síst við að ganga um landið og nióta þess þannig. Það trúi ég að sé framtíðin og auk þess sem það er mennine'aratriði að =Vana víðunandi skilvrði innan- lands til þess að ferðast um landið, þá soarar það líka er- lendan gjaldeyri. 32 FV 5 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.