Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 71
Sigluf jarðarprentsmiðja Rekur prentverk* bókband og bókaútgáfu Vinnur að útgáfu á „Gulag - eyjahaf inu“ — Það er nauðsynlegt fyrir hvert byggðarlag að hafa prentsmiðj'U; til að sinna þeirri prentun sem til fellur. Mín prentsmiðja sinnir þjónustu við þetta byggðarlag og nágrannabyggðirnar og til þess að fylla upp í eyð'ur fór ég út í bókaútgáfu, sagði Sigurjón Sæ- mundsson í Siglufjarðarprentsmiðju þegar Frjáls verslun heim- sótti hann fyrir skömmu. Sigurjón var þá að prenta örk úr öðru bindi af Gulag-eyjahafinu eftir Solsjenitsjin en Siglufjarðarprent- smiðja mun gefa verkið út í heild, eða 6 bindum. Að sögn Sigurjóns var Siglu- fjarðarprentsmiðja stofnuð 1917 og var þá handsett eins og gert hafði verið frá dögum Gutenbergs. Ýmis skakkaföll dundu yfir fyrirtækið í gegn um árin, t.d. brann húsnæði prentsmiðjunnar árið 1926 og allar vélar hennar eyðilögðust. Þá voru keyptar gamlar vélar frá Kaupmannahöfn og byrjað að nýju. Árið 1935 keypti Sig- urjón svo fyrirtækið. OFFSETPRENTUN — Þá var lítið til af letri hjá fyrirtækinu og tækjakosturinn var ófullkominn, sagði Sigur- jón. Ég fékk svo setjaravél árið 1942, en það var fyrsta setjara- vélin sem keypt var ný frá Ameríku. Sú vél er í fullum gangi ennþá og verður það sjálfsagt eitthvað áfram. Hins vegar er ég smám saman að út- vega mér allar nauðsynlegar vélar til að offsetprenta með. Ég hef þegar fengið ljósmyndavél- ina og prentvélina en á eftir að fá vélarnar sem sett er á. Ég offsetprenta ýmsar bækur sem verið er að gefa út í endurút- gáfu. T.d. gáfum við út Þjóð- lagasafn Bjarna Þorsteinssonar á þjóðhátíðarárinu í 1100 tölu- settum eintökum. Þá bók mynd- aði ég alla upp. Þessi aðferð sparar mikla vinnu og á örugg- lega framtiðina fyrir sér. Núna er ég með það í huga að fá mér vélar til að filmusetja eins og blöðin fyrir sunnan ei'u komin með. Ég geri ráð fyrir að þær vélar komi til með að útrýma setjaravélinni gömlu en það þykir mér svolítið sorglegt. Sú vél gjörbylti öllum prentiðnað- inum á sínum tíma. Ég kem til með að nota mína jöfnum hönd- um rneð hinni aðferðinni eftir því hvað ég tel hagkvæmt hverju sinni. Nýja aðferðin verður eitthvað dýrari til að byrja með. Þar er unnið í fjór- um stigum, fyrst sett á band, síðan er bandinu bi'eytt í letur i heila, síðan er myndað og sett á plötu og síðan prentað. En þessi aðferð er samt allt að þre- falt fljótlegri en gamla aðfei'ðin og á því framtíðina fyrir sér. 10 BÆKUR GEFNAR ÚT í FYRRA Eins og áður sagði fór Sigui'- jón út í bókaútgáfu til að fylla í eyður sem urðu við þjónustu- störf. — Það voru gefnar út 10 bækur hjá fyrirtækinu á síðasta ári, sagði Sigurjón. •—• Við höf- um gefið út talsvert af ung- lingabókum á síðustu árum og lagt áherslu á að gefa út sögur sem hafa gengið í sjónvarpinu. Þannig hafa komið hjá okkur sögur af Lassý, Skippý, Flipper, Gusti o.fi. Þetta selst mátulega vel til að það hafist fyrir kostn- aðinum og þá er tilganginum náð, því fyrst og fremst er vei'- ið að skapa atvinnu fyrir okk- ur. FV 5 1976 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.