Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 49
hefur fyrirfram og lögð er áhersla á hraða af-
greiðslu annars vegar og gagnkvæmt verð hins
vegar. Morgunverðurinn kostar kr. 530, en verð
á lausum máltíðum er frá 900 kr.
Hótelstjóri: Tryggvi Guðmundsson.
HÓTEL VALHÖLL,
Þingvöllum.
Gisting: 32 herbergi, 64 rúm. Opið yfir sumar-
tímann.
HÓTEL GEYSIR
Haukadal.
Gisting: 5 herbergi, 10 rúm. Opið yfir sumar-
tímann.
HÖTEL EDDA,
Húsmæðraskólanum, Laugarvatni, Árnessýslu,
sími 99-6154.
Gisting: í þessu hóteli eru 27 tveggja manna
herbergi. Verð fyrir einn í herbergi með hand-
laug er kr. 2.450 og með baði kr. 4.200. Verð fyrir
tvo í herbergi er kr. 3.200 með handlaug og 5.500
með baði. Hótelið hefur opið frá miðjum júní til
ágústloka. Morgunverðurinn kostar kr. 550, en
verð á öðrum máltíðum er skv. matseðli. Veit-
ingasalirnir eru opnir daglega frá kl. 8.00—23.30.
Hótelstjóri: Huld Göethe.
HÓTEL EDDA,
Menntaskólanum Laugarvatni.
Gisting: 114 rúm eru í 73 herbergjum og
svefnpokapláss eru í skólastofum, rúm með dýn-
um. Verð á svefnpokaplássi á Eddu-hótelunum er
frá kr. 700—1.050 eftir aðstöðu. Verð fyrir einn í
herbergi með handlaug er kr. 2.450 og verð á
tveggja manna herbergi með handaug er kr.
3.200. Morgunverðurinn kostar kr. 550, en aðrar
máltíðir eru skv. matseðli. Opið er frá miðjum
júní til ágústloka.
Hótelstjóri: Erna Þórarinsdóttir.
GISTIHÚSIÐ HÉRAÐSSKÓLANUM
LAUGARVATNI
Gisting: Gistihúsið býður upp á 40 tveggja
manna 'herbergi, en einnig er hægt að fá þau sem
eins manns. Verð á tveggja manna herbergi er
um kr. 2.650. Gistihúsið í Héraðsskólanum hefur
opið frá 15. júní til 15. ágúst. Morgunverðarhlað-
borð er í gistihúsinu og aðrar máltíðir eftir mat-
seðli.
Sumarleyfisþjónusta: Nú býður gistihúsið sér-
staka þjónustu fyrir ferðalansa t.d. þá, sem
dvelja um lengri eða skemmri tíma í hjólhýsum
eða tjöldum á Laugarvatni. Á neðstu hæð gisti-
hússins er kaffitería, þar sem ferðafólk getur
valið úr úrvali rétta. Einnig býður gistihúsið nú
ódvra vikudvöl fyrir aðeins 3.100 kr. á dag með
fullu fæði.
HÓTEL ÞÓRISTÚN,
Þóristúni 1, Selfossi, sími 99-1633.
Gisting: Hótel Þóristún er eina gistihúsið á
Selfossi er með 17 eins, tveggja og þriggja manna
herbergi. Bað fylgir átta herbergjum, en annars
er bað á hverjum gangi. Svefnpokapláss er ekki
fyrir hendi. Verð á eins manns herbergi er um
kr. 2.200 (12$) án baðs. Eins manns herbergi
með baði kostar um kr. 3,200 (18$). Tveggja
manna herbergi án baðs kostar um kr. 3.400
(19$). Tveggja manna herbergi með baði kostar
kr. 5400 (30$). Á hótelinu er veitingastofa en
þar er framreiddur morgunverður á tæplega
600 kr. (3.25$). Aðrar máltíðir eru ekki fáan-
legar. Opið er allt árið um hring.
Hótelstjóri: Steinunn Hafstað.
HÓTEL SELFOSS,
Eyrarvegi 2, Selfossi, sími 99-1230.
Veitingar: Veitingasalur er opinn frá kl. 8.00
til 23.30 daglega og er opið allt árið. Heitur
matur er framreiddur frá kl. 11.30 til 21.30.
Morgunverður og síðdegiskaffi er hlaðborð. Um
helgar er úrval ýmis konar smárétta á boðstólum
og óski gestir þess, geta þeir fengið útbúna nest-
ispakka. Á sunnudögum er 10% fjölskylduaf-
sláttur.
Hótelstjóri: Ingveldur Sigurðardóttir.
HÓTEL HVERAGERÐI
Gisting: 8 herbergi, 14 rúm. Opið allt árið.
HÓTEL VESTMANNAEYJAR
Gisting: Hótel Vestmannaeyjar hefur upp á að
bjóða 30 gistiherbergi eins, tveggja og þriggja
manna, en einnig er hægt að útvega svefnpoka-
pláss. Opið er allt árið. Verð á eins manns her-
bergi er frá kr. 2.610, tveggja manna kr. 3.550 og
þriggja manna kr. 5.335, morgunverður er inni-
falinn í herbergjaverði. Baðherbergi er á hverj-
um gangi. Verð á hádegis- og kvöldverði er frá
kr. 750. Ennfremur er á hótelinu veitingabúð
sem er opin alla daga frá kl. 8.00—23.30 og selur
alla algenga grillrétti. Veitingasalur með vínbar
er opinn frá kl. 12.00—14.30 og 19.00—22.00.
Hótelstjóri: Konráð Viðar Halldórsson.
FV 5 1976
47