Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 95
ökutæki, en þaS fyrsta sem þyrfti að gera væri að prútta um verðið og kæmi það upp í vana. í þriðja lagi fór hann í ó- gleymanlega skoðunarferð út til Pattayeyjanna, en þar var hægt að njóta sólarinnar á sandströnd af fólk óskaði þess. Fór Sverrir í bátsferð og skoðaði í gegnum --------AUGLÝSING------------ plexigler kóralrifin, margs kon- ar krabbadýr og ótal tegundir fiska. Þrátt fyrir það, að ferðin til Bangkok væri talin meðal dýr- ustu ferðalaga kvaðst hann per- sónulega vilja fara slíka ferð einu sinni enn og mundi jafn- vel ráðgera hana yfir jólin. Ferðalög væru orðin kostnað- arsöm á íslandi og ekki væri hægt að bera saman gleðina og notagildið af jólahaldi á Islandi við ógleymanlega og ævintýra- lega ferð til Austurlanda. Ferðaskrifstofan Útsýn mun að sjálfsögðu gefa ítarlegar upp- lýsingar um Austurlandaferðir og eru næstu ferðir áætlaðar í desember n.k. og í febrúar 1977. S.Í.S.: Allt í útileguna Samband íslenskra samvinnu- félaga selur mikið úrval alls konar viðleguútbúnaðar, inn- lendum og erlendum og hefur á boðstólum flest allt, sem nauðsynlegt er að hafa með sér í útileguna, s.s. tjöld, tjald- himna, svefnpoka, vindsængur, töskur undir mataráhöld, grill, borð og stóla og margt fleira. Tjöldin eru innflutt að mestu leyti frá Svíþjóð. Tvenns konar tjöld eru á boðstólum, venjuleg ferðamannatjöld frá 2ja—6 manna og jöklatjöld, en þau eru yfirleitt tveggja manna. Tjöldin eru ávallt til yfir sumarmánuðina í öllum kaup- félögunum og hefur reynslan af þeim verið mjög góð og salan einnig. Hægt er að fá tjald- himna með tjöldunum, en þeir aftra rigningarvatni frá því að komast inn í tjaldið og eru því sérlega hentugir í íslenskri veðráttu. Svefnpokarnir eru innlend framleiðsla frá Gefjun og fást þeir í mismunandi verð- og gæðaflokkum. Þá selur Sam- bandið fjölmargt annað í úti- leguna s.s. snaga fyrir föt, sem festir eru innan á tjaldsúlurn- ar, öskubakka, sem eru hann- aðir með tilliti til notkunar í tjöldum, töskur fyrir bolla, diska og hnífapör, grill, prím- usa, stóla og borð jafnt til notk- unar úti sem inni og fjölmarga smáhluti sem nauðsynlegt er að hafa með sér í útileguna. Allar nánari upplýsingar um viðleguútbúnað veita kaupfé- lögin um land allt. 3litrlutðsþitl 1 um- F'rjálsrar mr&luntir \\ aðferð sem skilar árangri FV 5 1976 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.