Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 83
Gissur Þorvalds- son, fram- kvæmda- stjóri við bílaaf- greiðslu Vöruflutn- ingamið- stöðvar- innar. anir á rekstrarvörum 'undan- farið ekki komið sér illa fyrir stöðina? — Þær hafa gert það, og er nú svo komið að alvarlega hef- ur verið talað um, að leggja þessa þjónustu niður. Ekki vegna verkefnaskorts eins og áður hefur komið fram heldur kemur annað til: Má þar fyrst og fremst benda á að þrátt fyrir gífurlegar hækkanir á bifreiðum, olíu, sköttum, tryggingum, varahlut- um öllum og þar með viðgerð- ar- og viðhaldskostnaði hefur ekki (þegar þetta viðtal er tek- ið) fengist flutningsgjalda- hækkun frá því 12. maí 1975, hinsvegar hafa flugfélögin og skipafélögin fengið umtals- verða hækkun. Flutningsgjöldin eru ákveðin af verðlagsstjóra og var sótt um hækkun fyrir síðustu áramót. — Hvernig er skipulagi flutn- inga háttað hér á landi að þínu mati? — Engin reglugerð eða lög eru til um vöruflutninga á landi, úr því þarf að bæta sem fyrst. Skipulagið má stórbæta og á ég þar sérstaklega við flutninga á sjó, þar mætti koma til meiri samvinna við flutn- ingsaðila í landi, t.d. mætti koma því þannig fyrir, að vöru- móttakan færi fram á einum stað í Reykjavík, bæði fyrir sjó- og landflutninga. Þáttur samgönguráðuneytis- ins í þessum málum mætti vera mun stærri en hann er nú. — Hvernig hefur nýting á bifreið'unum verið? — Flutningabifreiðirnar sem fara frá Reykjavík eru yfirleitt fulllestaðar, en aftur á móti er oft lítill flutningur til Reykja- víkur, skiptist þetta reyndar eftir landshlutum, en ekki er þar um fullnýtingu að ræða. — Hafa flutningaaðilar notið góðrar fyrirgreiðslu í lánamál- um? — Nei, og þar er ástandið slæmt. Nú kostar nýr bíll um 15 milljónir króna. Má segja að lánamál öll í sambandi við endurnýjun bifreiða hafi verið og séu í ólestri. Horfir þó til bóta í þeim efnum, þar sem á- ætlað er að nú verði lagt fram á Alþingi frumvarp um stofnun lánasjóðs til að leysa þessi mál. Nær það vonandi fram að ganga á þessu þingi. Flutningsaðilar, sem allir eru búsettir úti á landi hafa hvorki tíma né peninga til að dvelja hér syðra langtímum saman í vonlítilli baráttu við seinvirkt og oft á tíðum óskiljanlegt lána- kerfi. Vonandi vaknar sem fyrst skilningur stjórnvalda á nauð- syn þess að flutningakerfi heill- ar þjóðar sé í lagi. SPARISJODUR SIGLUFJAROAR VENJULEG SPARISJÖÐSSTÖRF. — ANNAST INNHEIMTUR. SÍMI 71330 - 71197. FV 5 1976 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.