Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 12
4 Byggðasjóður: iJtborgað lánsfé nam 1286 milljónum í fyrra Samþykkt voru 425 lán og styrkir á árinu í skýrslu Framkvæmdastofnunar ríkisins fyrir árið 1975 er sérstakur kafli um starfsemi lánadeild- ar. Er þar fjallað um lánveitingar úr Framkvæmdasjóði og Byggðasjóði. Á árinu 1975 veitti Fram- kvæmdasjóður ný lán að fjárhæð alls 4.365.,5 millj. kr., en ný lán og styrkir úr Byggðasjóði voru samþykktir að fjárhæð 1.603,2 milljónir króna. Lánveitingar Framkvæmda- sjóðs skiptust þannig: Millj. kr. Byggðasjóður ............... 243,8 Fiskveiðasjóður ísl. . . . 2.098,5 Iðnlánasjóður .............. 117,0 Lánasjóður sveitarfél. . 124,0 Stofnlánadeild landb. . 1.387,1 Stofnlánadeild sam- vinnufélaga .............. 25,0 Veðdeild Búnaðar- banka íslands....... 15,0 Verzlunarlánasjóður . . 25,0 Ríkissjóður v/vegag. . . 215,0 Árni Jóhannsson, Reykjavík ................. 5,0 Bandalag ísl. skáta & Skátasamband Reykjavíkur ............... 4,0 Daníel Þorsteinsson & Co. hf., Rvík..... 5,0 Flugstöðin hf., Rvík . . 8,0 Hengill hf., Mosf.sveit . 4,0 Hótelfél. Þór hf., Stykkishólmi...... 13,0 Hreppssjóður Selfosshr. 5,0 ísl. Jetminnkur hf..... 2,0 Hótel Höfn hf., Höfn . . 2,0 Olíumöl hf., Garðabæ . 12,5 Hótel Húsavík hf., Húsavík .................. 10,0 Hótelbygging Patreksf. 4,0 Sandskip hf., Rvík .... 6,0 Slippfélagið í Rvík hf. . 15,0 Suðurverk hf., Hvolsv. 5,0 Sædýrasafnið, Hafnarf. 3,6 Véltækni hf., Rvík .... 3,0 Völur hf., Rvík....... 4,0 Vöruflutningamiðstöðin hf., Reykjavík...... 4,0 Samtals 4.365,5 Auk framantalinna lána veitti Framkvæmdasjóður 40 m. kr. bráðabirgðalán vegna fyrir- greiðslu til eigenda vöruflutn- ingabifreiða á langleiðum. Á ár- inu voru greiddir styrkir til rannsókna á nýjungum í þágu atvinnulífsins að fjárhæð 2 m. kr. LÁNTÖKUR Á árinu 1975 tók Fram- kvæmdasjóður lán hjá ríkis- sjóði að fjárhæð 2.120 m. kr. Lán þetta er í Kuwait Dinars og er -hluti af erlendu láni, er ríkissjóður tók í desember 1975 á erlendum verðbréfamarkaði. Lánið endurgreiðist í þrennu lagi, á árunum 1980—1982. Þá tók Framkvæmdasjóður tvö lán hjá Viðreisnarsjóði Evrópuráðs- ins á árinu 1975, hið fyrra að fjárhæð $ 1.875.000 og hið síð- ara að fjárhæð $ 4.000.000 eða alls að fjárhæð 895 m. kr. mið- að við gengi þegar lántökur þessar fóru fram. Á árinu 1975 voru á ný gerðir samningar milli Framkvæmda- sjóðs og viðskiptabankanna þess efnis, að bankarnir keyptu skuldabréf af Framkvæmda- sjóði fyrir fjárhæð, er næmi 10 % af aukningu innlána bank- anna á árinu 1975. Lán sam- kvæmt þessu samkomulagi að viðbættum eftirstöðvum frá fyrra ári námu 842,2 m. kr. en ógreitt var til Framkvæmda- sjóðs i árslok 412 m. kr. Lán þessi endurgreiðast með jöfn- um afborgunum á 15 árum. Á árinu 1975 var þeim til- mælum beint til lífeyrissjóð- anna í landinu, að þeir keyptu skuldabréf Framkvæmdasjóðs og Byggingarsjóðs ríkisins eins og tvö undanfarin ár. Skulda- bréfakaup lífeyrissjóðanna af Framkvæmdasjóði námu 223,6 m. kr. Lán þessi endurgreiðast á 15 árum með 4% vöxtum og 12 FV 5 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.