Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 96
AUGLÝSING VERZLUNIM SPORT: í versluninni Sport, Lauga- vegi 13, Reykjavík er til fjöl- breytt úrval af íþróttavörum og viðleguútbúnaði. Tjöldin sem seld eru í versluninni eru frá Belgjagerðinni, Skjólfata- gerðinni, Tjaldborg og Magna. Hafa þessi tjöld reynst vel og eru nú á hagstæðara verði en innflutt tjöld. Stærðirnar eru frá 2ja manna og uppí 5 manna, en einnig eru til létt tjöld, svo- kölluð fjallatjöld, sem auðvelt er að bera á bakinu langar vegalengdir. Prímusar og grill margs kon- ar eru einnig til í úrvali og sala á grillum hefur aukist sl. ár, en þó er óhjákvæmilegt að hafa prímusinn með í ferðina, því ekki er hægt að steikja allan mat úti, og ekki nægileg veður- sæld hér á landi til þess að grilltækin geti notið sín sem skyldi. Fáanleg eru borð og stólar, sem hægt er að leggja saman ef svo ber undir. Þeir eru ætl- aðir til notkunar jafnt úti sem inni, heima á svölunum eða í garðinum og úti í guðsgrænni náttúrunni. Fjölbreytt úrval af íþróttavörum og viðleguútbúnaði Þeir sem leggja peninga í fyrsta sinn í útilegu geta kom- ist af með lítið ef óskirnar eru litlar og aðeins það allra nauð- synlegasta keypt. 5 manna tjald kostar t.d. um kr. 23.000, 2ja hólfa prímustæki eru til frá kr. 6.680, svefnpokar kosta frá kr. 4.500 og er þá um algengustu tegund að ræða, en dýrari og vandaðri svefnpokar eru jafnan til á lagar. Verð á vindsængum er um kr. 3.080, pottasett af ódýrustu gerð kostar kr. 5.000 og kæli- taska frá kr. 1.600. Skemmti- legar „Picknik“töskur með hnífapörum, diskum, bollum og brauðboxi kosta frá 4.900 kr. en einnig eru til vandaðri gerðir og er innihald þeirra fullkomn- ara. Stofnkostnaður til útilegu fyrir f jögurra manna f jölskyldu er þannig um kr. 66.000 og er þá miðað við ódýrustu gerðirn- ar hverju sinni. Inni í þessu verði er tjald, prímus, pottasett og fjórir svefnpokar. Sport býður uppá úrval tækja fyrir silungs- og laxveiði- menn. Kaststengur fyrir börn kosta rúmlega 800 kr. og með ódýru lokuðu hjóli, nokkrum önglum og spúnum og flotholt- um kosta þær um kr. 3000. Hringstengur af ódýrri gerð handa fullorðnum, ásamt hjóli og því allra nauðsynlegasta er hægt að fá fyrir tæpar 6.000 kr. og góðan veiðibúnað má fá fyr- ir kr. 17.000. Menn gera mis- munandi kröfur, en góðan veiði- útbúnað með fluguveiðitækjum má fá frá 14.000 kr. Allur útbúnaður fyrir hesta- menn er einnig til í Sport. Kosta reiðtygi frá kr. 30.000 og hlífð- arföt frá kr. 13.000—16.000. í því verði eru innifalin reiðstíg- vél, reiðbuxur og hjálmur. 88 FV 5 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.