Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 37
Er aðili að ýmsum samtökum ferðaskrifstofa Fær me5 því ýmiss konar aðstöðu m. a. í orlofsbúðum á iMorðurlöndum — Reynslan mun skera úr 'um það, hvort þessu fyrirtæki alþýðu- samtakanna takist að bjóða upp á hagstæðari kjör í ferðalögum en öðrum ferðaskrifstofum. Markaður mótast af viiðskiptagerðum og öðrum aðstæðum, sem geta verið hliðhollar og óhliðhollar. Við er- um búnir að stofna til samvinnu og eruin raunverulega í sambönd- um sem ættu' að öllu jöfnu að geta gefið okkur meiri og betri aðstöðu til þess að uppfylla okkar hlutverk, sagði Kjartan Helga- son, forstjóri Landsýnar-Alþýðuorlofs í viðtali við Frjálsa verzlun nýlega. Grænlands og geri ég ráð fyrir að eitthvað verði um þær í sumar“, sagði Magnús. SUNNA OG SAMVINNU- FERÐIR Ai-narflug mun halda uppi ferðum með einni þotu af gerð- inni Boeing 707 í sumar en hún var i ársskoðun i Dublin, þegar viðtal okkar við Magnús fór fram. Var hún væntanleg til landsins rétt fyrir mánaðamótin maí-júní og átti þá að hefja flug fyrir íslenzkar ferðaskrifstofur til sólarlanda. Það hafa verið gerðir samningar við ferðasikrif- stofuna Sunnu og Samvinnu- ferðir um allmikla flutninga suður á bóginn í sumar. Sunnu- ferðirnar verða farnar til Mall- orca og Spánar en Samvinnu- ferðir efna til hópferða til Spán- ar og Portúgal. Þá mun Arnar- flug annast flutning á þýzkum ferðamönnum milli Dússeldorf og íslands alla laugardaga í sumar frá 12. júní fram í ágúst og að öllu meðtöldu eru næg verkefni fyrir vélina í júlí og ágúst og samningar eru hafnir um ferðir næsta vetur. AUKIN ÞÆGINDI í F ARÞEGARÝMI Eins og áður sagði verður ein vél notuð til flutninganna í sumar, það er sú þotan, sem Air Viking fékk síðast í flug- flota sinn og var áðui’ í eigu bandaríska flugfélagsins East- ern Airlines. í vélinni voru sæti fyrir 179 farþega en ákveðið hefur verið að fækka þeim í 171 til að auka þægindi fyrir far- þegana. Hinar tvær þoturnar, sem Air Viking átti standa ó- hreyfðar á Keflavíkurflugvelli. Sennilega verður önnur tekin til niðurrifs í varahluti en hin látin gangast undir stórskoðun síðar meir og þá væntanlega notuð til flutninga á vegum Arnarflugs að henni lokinni. í sumar verða tvær fastráðn- ar áhafnir starfandi hjá Arnar- flugi, alls 11 manns og auk þess lausráðnar flugfreyjur eftir þörfum. Þá starfa fjórir flug- virkjar og einn flugvélvirki að skoðunum og viðgerðum en á skrifstofunni eru auk Magnúsar flugrekstrarstjórinn Marinó Jó- hannsson og ritari. Ferðaskrifstofan Landsýn: Alþýðuorlof eru orlofssamtök sem stofnuð voru 1972 skv. sam- þykktum Alþýðusambands- þings og þessi samtök eru opin öllum verkalýðsfélögum innan ASÍ. Stofnfélögin voru mörg og meirihlutinn af þessum félög- sem hafa gerst aðilar að Al- þýðuorlofi og má segja að meirihlutinn innan ASÍ séu meðlimir. Samkvæmt 2. gr. í samþykkt fyrir Alþýðuorlof segir svo: „Tilgangi sínum skulu samtök- in ná með því að: a) Vinna að ódýrum orlofsferðum og orlofs- dvöl innanlands og erlendis. b) Vinna að því að verkafólk taki orlof í samræmi við lagalegan rétt sinn. c) Að beita sér fyrir opinberum stuðningi við orlofs- dvöl launþega og veita móttöku opinberum styrkjum í þessu skyni. d) Að hafa samstarf við þá aðila, sem eiga og reka or- lofsheimili verkalýðsfélaganna. e) Að annast upplýsingastarf- semi um orlofsmál. f) Að reka Ferðaskrifstofuna Landsýn hf. g) Að vera aðili að Nordisk Folke-Reso og International Federation of Popular Travel Organizations. — Er unnið að hví að skrif- stofan geti fengið svipaðan sess og skrifstofur alþýð’lusamtaka á hinum Norðurlöndunum og er samstarf fyrirséð í framtíðinni? — Alþýðuorlof á sér hlið- stæður erlendis og fyrirmyndin er þaðan. Það er því gagnlegt að ísland fari inn á þessa braut. Verkefni okkar er að aðlagast íslenzkum aðstæðum en við munum á hinn bóginn geta lært mikið af hinum Norðurlöndun- um. Við erum mjög ungir í þessu öllu og getum ekki státað af miklum árangri enn sem komið er. Það eru ýmsar hug- myndir á lofti og við erum að hefja þessa starfsemi í auknum mæli. Við erum nýlega orðnir með- limir í Nordisk Folke-Reso og International Federation of FV 5 1976 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.