Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 65
verðbólgan sem fylgdi því og þá varð smám saman lítið úr þessum lánum sem hvíldu á húsinu. Ég byggði svo við hús- ið til þess að verslunarrekstur- inn kæmist betur fyrir. Fyrst var ég eingöngu með matvörur en síðar bætti ég við fatnaði og ýmsum fleiri vörum. Eihnig sel ég mikið í umböðssölu. ÁHUGAMAÐUR UM FERÐA- MÁL Gestur Fanndal er ekki ein- göngu þekktur sem kaupmaður, heldur er hann kunnur fyrir á- huga sinn á ferðamálum og þá aðallega flugmálum. — Ég hef reynt að berjast fyrir því að flugsamgöngum væri haldið uppi við Siglufjörð, því það er mikils virði fyrir alla þjónustu- starfsemi á staðnum. Farþega- fjöldinn á síðasta ári sýnir líka að fólkið hér kann að meta flug- ið. Vængir, sem fljúga hingað núna fluttu 4500 farþega fram og til baka frá Siglufirði en Siglfirðingar eru bara um 2000. Þetta jafngildir því að allir Siglfirðingar hafi flogið til Reykjavíkur og heim aftur á síðasta ári og tekið með sér 2500 gesti, sem hafa snúið aftur heim. Ég hef haft umboð fyrir Loftleiðir frá 1962 og hef einnig afgreiðslu fyrir Vængi. „ÚTSÖLUR ERU VITLEYSA“ Gestur er maður sem hefur ánægju og áhuga á sínu starfi og fastmótaðar skoðanir á ýms- um málum þar að lútandi. T.d. fordæmir hann útsölur. — Ut- sölur eru vitleysa sem ekki ætti að eiga sér stað, sagði hann. — Með útsölum er verið að eyði- leggja markaðinn og koma í veg fyrir að yfirlit fáist yfir þörf almennings. Þannig er líka ver- ið að selja á lágu verði þann lager sem á að vera lifibrauð kaupmannanna. Mikið af þessu skapast af þrýstingi sölumanna. Þeir reyna að selja án þess að vita hvað markaðurinn þarfn- ast mikils af vörunni. Það verð- ur til þess að kaupmenn sitja uppi með of mikið af vörum og verða að setja þær á útsölu. Okkur vantar meira af sölu- mönnum sem þekkja markað- inn og selja mátulega mikið af vörum þannig að þetta komi ekki fyrir. Annað sem Gesti finnst vanta hér eru kauphallartilkynningar um verðlag erlendis. — Ef við fengjum betra tækifæri til að fylgjast með verðsveiflum er- lendis vissum við betur hvern- ig við stæðum, sagði Gestur. — Sykurævintýrið var gott dæmi um þetta. Margir kaupmenn sátu uppi með miklar birgðir af dýrmætum sykri þegar ó- dýrari sykur fór að koma á markaðinn. Þessir kaupmenn þurftu að lækka verðið og töp- uðu miklu fé. Ef þeir hefðu haft betra tækifæri til að fylgjast með heimsmarkaðinum er ekki víst að þeir hefðu farið svona illa út úr þessu. FÁMENNIÐ GERIIt HÆRRI ÁLAGNINGU NAUÐSYN- LEGA Að dómi Gests er álagningin í dag fyrir neðan þurftarlág- mark eins og hann kallar það. — Það er illmögulegt fyrir kaunmenn að halda sér gang- andi með þessari álagningu, sagði hann. — Því meira fá- menni sem er á staðnum, þvi meiri álagning þarf að vera. Hérna er bara hægt að umsetja lagerinn tvisvar til þrisvar á ári og nýr lager kostar oftast meira en við fengum fyrir þann gamla. Ef ég kaupi t.d. 50 bíl- dekk á hausti og sel þau ekki fyrr en að vori þá er álagningin farin. Mér finnst að álagnine ætti að ráðast meira af því hversu sárt fólk vantar vöruna. Eitt af því sem Gestur kvart- aði undan var símakostnaður, — Ég verð náttúruleea að halda sambandi við Reykjavík vegna innkaupa og annars, sagði hann, en mér finnst mikið að þurfa að borga 60—70 þúsund krónur ársfjórðungslega fyrir símann. Ég vona að komið verði á ein- hvers konar jöfnunargjaldi til að iafna þessu réttlátlegar nið- ur á símnotendur. En eins og áður sagði er Gest- ur ánæeður með sitt starf. — Ég tel það aðalatriði að gera sig ánæeðan með það sem maður starfar við og vorkenni þeim sem eru óánægðir í starfi, sagði Gestur Fanndal að lokum. Síldarverksmiðjur: Bræddu aðeins * ■ 12 sólar- hringa — Við bræddum 12500 tonn af loðnu á síðustu vertíð, fyrsta löndun var 31. jan. og sú síð- asta 'um miðjan mars. Loðnan kom í tveimur hrotum til okk- ar. Fyrst þegar hún var fyrir Austurlandi og síðan þegar hún var við Faxaflóa og Breiðafjörð. Magnið var svo til jafnt í báð- um hrotunum. Þetta sagði verksmiðjustjóri S.R. á Siglufirði, Markús Krist- insson, þegar Frjáls verslun hafði tal af honum á dögunum. En að sögn Markúsar er það lít- ið verkefni fyrir verksmiðjuna á Siglufirði að bræða 12500 tonn. — Þetta magn hefði ekki fyllt hjá okkur þróarrýmið, sagði Markús. Verksmiðjan af- kastar um 1000 lestum á sólar- hring eins og við höfum rekið hana, en það er hægt að láta hana afkasta 1500 lestum. Svo þetta var ekki nema 12 sólar- hringa verk. Það sem eftir er ársins fram á næstu loðnuver- tíð stendur þessi stóra verk- smiðja verkefnalaus. Hins veg- ar erum við alltaf að vona að eitthvað verði úr loðnuveiðum fyrir Norðurlandi eins og um hefur verið talað. Það voru tveir bátar við leit þarna í fyrra, en ís hamlaði veiðum. Ef loðna færi að veiðast þama í júlí og ágúst, þá er Siglufjörð- ur vel í sveit settur til að taka á móti þeim afla, sagði Markús. ÁNÆGÐUR MEÐ NÝTINGUNA Þótt Markúsi þætti loðnu- magnið ekki mikið sem unnið var úr í verksmiðjunni á síð- FV 5 1976 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.