Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 32
Scrcfni: ferðaiviAl Framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs: l\leð skipulagi og peningum má koma í veg fyrir náttúruspjöll Aðstaða til ferðalaga innanlands hefur stórbatnað síðasta áratuginn Rétt undir þinglokin nú í vor saxnþykkti Alþingi ný lög um ferðamál, sem hafa legið frammi að stofni til síðan 1971 en verið til endurskoðunar síðan og tekið nokkrum breytingum frá upphaflega frumvarpinu. Þessi lagasetning markar nokkur þáttaskil í íslenzkum ferðamálum og því var eðli- legt að fyrst væri á hana minnzt í samtali F.V. við Ludvig Hjálmtýsson, formann og framkvæmda- stjóra Ferðamálaráðs. FV.: — Hver voru tildrögin að þessari lagasetningu? Ludvig: — Lög þau um ferða- mál, sem til skamms tíma hafa verið í gildi eru 12 ára gömul. Þegar framangreind lög voru sett, voru þau að mínu mati til mikilla bóta og merkileg nýj- ung. Um það leyti sem verið var að vinna að þessari laga- setningu, var einmitt að færast aukið líf í alla þætti ferða- mannaþjónustunnar sem ekki var hægt að sjá fyrir þegar haf- inn var undirbúningur að laga- smíðinni og raunar ekki þegar lögin tóku gildi á árinu 1964. Þegar tekinn var upp sá hátt- ur að halda árlegar ferðamála- ráðstefnur komu fljótlega fram raddir um nauðsyn á nýjum og endurbættum lögum um ferða- mál vegna síaukinna umsvifa í ferðamannaþjónustunni. Var málið mikið rætt af og til á ferðamálaráðstefnum. Hanni- bal Valdimarsson, þáverandi samgönguráðherra, skipaði svo Ludvig Hjálmtýsson, framkv.stjóri Ferðamálaráðs. nefnd 2. febrúar 1972 til að semja ný lög um ferðamál. Var Brynjólfur Ingólfsson, ráðu- neytisstjóri formaður þeirrar nefndar. Þessi nefnd viðaði að sér miiklu efni og kynnti sér gildandi lög um ferðamál í ná- grannalöndum okkar. Nefndin skilaði áliti 8. desember 1972. Fylgdi áliti nefndarinnar mikil og merk greinargerð um þáver- andi stöðu ferðamálanna og ýmsar framtíðarspár. Þrátt fyr- ir mikinn undirbúning og vinnu mætti þetta frumvarp nokkurri mótspyrnu hjá ferðamálamönn- um og m.a. gat Ferðamálaráð ekki sætt sig við lagafrumvarp- ið. Frumvarpið var þó lagt fyr- ir Alþingi en dagaði þar uppi. Of langt mál yrði að skýra í einstökum atriðum frá hvers vegna það urðu örlög þessa frumvarps að deyja. En þrátt fyrir að frumvarpið lognaðist útaf var málinu hreyft af og til, en skriður komst ekki á það að nýju fyrr en núverandi sam- gönguráðherra Halldór E. Sig- urðsson skipaði nefnd undir forsæti Ólafs S. Valdimarsson- ar, skrifstofustjóra í Samgöngu- 30 ÍV 5 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.