Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 11
Mörgum Alþýðubanda- lagsmannin'um finnst frami þeirra Olafs Ragn- ars Grímssonar og Bald- urs Óskarssonar vera skjótur í flokknum þar sem þeir voru þegar við inngöngu í bandalagið kosnir í miðstjórn þess. En komrnar viðurkenna, að hentistefna hafi oft áð- ur ráðið skipan manna í helztu áhrifastöður í flokknum og á framboðs- lista hans. Þannig er nú reiknað með því að Ólaf- ur Ragnar skili handalag- inu einhverju af fylgis- mönnum austur á fjörð- um og þær vonir eru b'undnar við Baldur, að hans vegur fari vaxandi á komandi tíð innan verka- lýðshreyfingarinnar. Þeir, sem bezt þekkja til í Al- þýðubandalaginu segja, að Ólafur Ragnar verði sennilega felldur út úr miðstjórninni næst þegar kosið verður en Baldur sé fastari í sessi þar. Hann mun ætla sér stóra hluti í Verzlunarmannaf élagi Reykjavíkur og hver veit nema hann gefi kost á sér til formanns. Markaður fyrir íslenzk- ar ullarvörur er mjög vaxandi og sjá útflutn- ingsaðilar fram á veru- lega söluaukningu á næsta ári. Markaðurinn skiptist þannig, að í Baindaríkjunum er það fyrirtækið Hilda hf., sem mest selur af íslenzka ull- arfatnaðinum, á V-Evr- ópu markaði hefur Ála- foss stærsta hlutdeild en Sambandið selur mest til A-Evrópu. Til marks um bjartsýnisspár um sölu- aukningu má nefna, að eitt fyrirtækið, sem hef- ur selt fyrir um 250 millj. á þessu ári býst við 500 milljón króna sölu á því næsta. Bifreiðastöð íslands hefur að undanförnu ver- ið að búa sig undir sam- keppni við íslenzkar ferðaskrifstofur með því að hjóða erlendum ferða- þjónustufyrirtækjum flutninga á erlendum ferðamönnum hér innan- lands. Hafa fulltrúar fyr- irtækisins haft samband við allmarga aðila í Evr- ópu um þessi mál. Þá hef- 'ur spurzt, að BSÍ ætli næsta sumar að hafa á boðstólum kynnisferðir um Reykjavík og ná- grenni og hefja þar með samkeppni við fyrirtækið Kynnisferðir, sem er í eigu Flugleiða og ferða- skrifstofanna. Forráðamenn vöru- flutningafélagsins Cargo- lux, sem Flugleiðir eru aðili að, hafa af því inokkrar áhyggjur, að þýzka flugfélagið Luft- hansa hyggst setja á stofn dótturfyrirtæki, sem á að annast vöruflutninga. Hinu nýja féagi mun ætl- að að hasla sér völl í flutningum milli fjar- lægari Austurlanda og Evrópu en á þeim hefur rekstur Cargolux fyrst og fremst byggzt. Þessi á- form leggjast þungt í Cargoluxmenn ekki sízt fyrir það, að um 65% allra flutninga félagsins á áðurnefndri leið eru með ákvörðunarstað í Þýzkalandi. Cargol'ux mun leigja eina af þotum sínum til farþegaflutninga á vegum Flugleiða næsta sumar og lána með þeim allmarga flugliða, sem búsettir eru í Luxemburg. Allar horf- ur eru á góðum árangri Flugleiða við uppbygg- ingu nýrra markaða. Þannig hefur pílagríma- flugið milli Nfgeríu og Arabí'u gengið vel og einnig eru talsverðar von- ir hundnar við væntan- legt áætlunarflug til Ba- hrain við Persaflóa. Flug- félag í Hong Kong, sem undirbýður hin alþjóð- legu IATA-fargjöId, ætl- ar að haga áætlun sinni til Bahrain þannig, að far- þegar geti farið beint úr Loftleiðavél áfram til Austur-Asíu og Ástralíu eða öfugt. Það mun hafa vakið at- hygli og umtal ekki sízt innan veggja Alþingis að einn skeleggasti bindind- isfrömuður landsins, Steinar Guðmundsson, birti nýlega í blaði sínu Snepli áskorun til þing- manna og annarra framá- manna í þjóðfélaginu um að þeir tækju höndum saman í baráttunni gegn áfengisbölinu. f grein sinni gat Steinar þess að han.n byggist við sérstak- lega góðum undirtektum og liðsinni frá „alkóhól- istunum á Alþingi“. FV 11 1976 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.