Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 14

Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 14
4 H/lilliþinganefnd Alþingis: Fallið verði frá hugmynd um verðjöfnun vöruflutninga Milliþinganefnd um verðjöfnun vöruflutninga hefur nú skilað tillögum og álitsgjörð til Alþingis, en, samkvæmt þingsályktun Alþingis í apríl 1973 var ákveðið að skipa þessa nefnd og fela henni m.a. að kanna þátt flutningskostnaðar í mismunandi vöruverði í iandinu, skila áliti um hvort tiltækt væri að jafna kostnað við vöruflutninga með stofnun og starfrækslu verðjöfnunarsjóðs og gera tillögur um bætt skipulag vöruflutninga á sjó og landi og í lofti. Tillögur sem nefndin hefur látið frá sér fara, eru eftirfar- andi: 1. Fallið verði frá hugmynd um verðjöfnun allra vöruflutn- inga með stofnun sérstaks verðjöfnunarsjóðs. 2. Skattkerfinu verði breytt í því skyni að jafna aðstöðu- mun mismunandi fram- færslukostnaðar. Hagstof- unni verði jafnframt falið að gera könnun á framfærslu- kostnaði á mismunandi stöð- um á landinu. 3. Framkvæmdastofnun ríkis- ins verði falið: a. að gera áætlun um að- gerðir, þ.á,m. með styrk- veitingum, til að tryggja viðunandi verslunarþjón- ustu í dreifbýli og flutn- ingaþjónustu út frá versl- unarmiðstöðvum sem þjóna viðkomandi byggð- arlögum; b. að kanna möguleika á endurskipulagningu sam- gangna til einstakra svæða í því skyni að ná sem ódýrastri tilhögun flutninga fyrir samfélagið í heild, með opinberum styrkjum ef til þarf. End- Áhrif flutningskostnaðar á vöruverð svara til þess að framfærslu- kostnaður sé 0,5-1% meiri í dreifbýli en í Reykjavík. Á Vestfjörð- wm yrðu samsvarandi áhrif 0,7-1,7%, á Norðurlandi 0,8-1,6%, á Austurlandi u. þ. b. 1-1,8% og á Suðurlandi og Vesturlandi á bil- inu 0,5-1%. Athugun þessi miðaðist við flutning með bílum, en á Vestfjörðum og Austfjörðum er verulegur hluti vöruflutninga með skipium og flugvélum, en fullyrða má þó að umrædd áhrif séu á umræddu bili. urskoðaðar verði reglur um styrki til flóabáta, m.a. með almenna sam- ræmingu á flutningastarf- semi í huga. 4. Þjónusta Skipaútgerðar rík- isins verði stórbætt og þann- . ig stuðlað að lækkun flutn- ingskostnaðar. a. Komið verði upp aðstöðu 12 FV 11 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.