Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 33
sér af enn meiri krafti fyrir því, að raunhæf endurskoðun- arframkvæmd komist á hjá þessum stofnunum, en á það vantar mjög mikið, eins og áð- ur hefur verið minnst á. Telja verður að forsendur nauðsyn- legra breytinga á þessu sviði sé, að strangar kröfur séu gerðar í löggjöf til kunnáttu þeirra, er taka að sér endur- skoðun hjá innlánsstofnunum. Enn eitt verkefni, sem hlýt- ur að vera ofarlega á baugi hjá bankaeftirlitinu er samræm- ing á reikningsskilum innláns- stofnana. Gefa þarf út reglu- gerð, þar sem reikningsskil inn- lánsstofnana eru samræmd, þannig að hægt verði að túlka niðurstöður reikniniga á sama hátt. Það má benda á það hér, að slík reglugerð var gefin út fyrir vátryggingarfélög um samræmingu reikningsskila fyrir tæpum tveimur árum. LOKAORÐ Nú þegar komið er að lokum þessarar greinar, væri ekki úr vegi í lokin að varpa fram spurningunni: Hefur þjóðfé- lagið þörf fyrir slíka stofnun sem bankaeftirlit og skilar kostnaðurinn við hana sér til baka á einhvern hátt? Fyrri hluta spurningarinnar er tvímælalaust hægt að svara játandi. Bankaeftirlitið hefur sýnt það, einkum undanfarin ár, að það er nauðsynleg stofn- un fyrir þjóðarheildina. Að- hald frá bankaeftirliti tryggir að bókhald sparisjóða sé í traustu horfi. Mikil bót hefur orðið á því að bankar og spari- sjóðir taki nauðsynlegar trygg- ingar fyrir útlánum sínum, í nokkrum tilfellum hefur bankaeftirlitið komið upp um fjársvikamál og tilvist banka- eftirlits veitir stjórnendum inn- lánsstofnana tvímælalaust mik- ið aðhald á öllum sviðum. Á þessari upptalningu sést, að bankaeftirlit hlýtur að vera nauðsynleg stofnun, og það hef- ur sýnt sig að kostnaðurinn við eftirlitið hefur skilað sér fylli- lega í auknu öryggi fyrir inn- lánaeigendur og bættum við- skiptaháttum innlánsstofnana. Bankamál og viðskiptahættir banka og annarra innlánsstofn- ana hafa allt frá því, að Lands- banki íslands var stofnaður í lok síðustu aldar, verið mikið í sviðsljósinu. Hlýtur þetta að teljast eðlilegt vegna hinnar miklu þýðingar, sem starfsemi þessarra stofnana hefur í þjóð- félaginu. Upp á síðkastið hafa innlánsstofnanir sætt vaxandi gagnrýni opinberlega og sú spurning hefur æ oftar verið sett fram opinberlega, hvort ekki sé þörf á meira aðhaldi með innlánsstofnunum. Án þess að tekið sé undir þá gagnrýni, sem uppi hefur verið höfð er ljóst, að þessar stofnanir sem aðrar mikilvægar þjónustu- stofnanir við almenning verða að sæta hæfilegu opinberu eft- irliti og aðhaldi á hverjum tíma. Störf bankaeftirlitsins á undanförnum árum hafa verið unnin í kyrrþey, enda efcki heppilegt að auglýsa slíka starfsemi um of. Hótel Egilsbúð NESKAUPSTAÐ Ferðafólki á Austurlandi viljum við benda á þá staðreynd, að við starfrækjum hótel allt árið í hinum nýju og glæsi- legu húsakynnum félagsheimilisins. Bjóðum gistingu, svefnpokapláss, mat, kaffi og alla þá þjónustu, sem hægt er að veita. Verið velkomin til Neskaupstaðar. Ilótel Egiísbúð EGILSBRAUT 1 — SÍMI 97-7321 FV 11 1976 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.