Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Side 51

Frjáls verslun - 01.11.1976, Side 51
Samtiéarmaðnr Pálmi Jónsson, forstjóri í Hagkaup: „Rýmri opnunartími myndi stórlækka hlutfallslegan fastakostnað stórmarkaða” „Opnunartíminn er nú mjög óhagstæður bæöi neytendum og mörkuöum” Stórmarkaðurinn er tiltölulega ungt fyrirbæri í verzlun hér á landi en er nú að ryðja sér til rúms í auknum mæli og margt bendir til þess að þetta verði hið ríkjandi form í smásöluverzluninni á komandi árum, eins og í mörgum nágrannalöndum okkar. Þegar stórmarkaður á íslandi er nefnd- ur kemur verzlunin Hagkaup í Skeifunni í Reykjavík fljótlega upp í hugann. Eigandi Hagkaups er Pálmi Jónsson, hæsti skattgreiðandi í höfuðborginni í ár. Við óttum viðtal við hann um ýmis mál, sem lú'ta að rckstri stórmarkaðar. F.V.: — Hver voru tildrög að stofnun fyrirtækisins og hvern- ig var uppvexti þess háttað? Pálmi: — Hagkaup var stofn- að 1960 og hafði aðsetur við Miklatorg í fyrrverandi fjósi og hlöðu Geirs bónda í Eskihlíð og var þá einungis verslað með fatnað. Það er sniðið sam- kvæmt bandarískri fyrirmynd sem kallast „discount“ verzl- anir sem slógu í gegn á þeim tíma sem Hagkaup var stofnað. Saumastofa var stofnsett 1964 og sama ár var opnuð verzlun í Lækjargötu 4. Á ár- inu 1967 hófst sala á matvörum og einnig var opnað útibú á Akureyri það ár. 1970 flutti verslunin frá Miklatorgi í nú- verandi húsnæði í Skeifunni 15. Ný verðlun var síðan opnuð í Kjörgarði árið 1975, en versl- unin í Lækjargötu 4 var breytt í verslun fyrir ungt fólk. Það nýjasta í starfseminn-i er kjöt- vinnsla, sem fer fram í Kópa- vogi og hófst sú vinnsla 1. mars á þessu ári. Þar fer m.a. fram Talið frá hægri: Pálmi Jónsson, Mr. Carter, brezkur sérfræð- ingur í verzlunar- rekstri og fram- kvæmda- stjórarnir Magnús Ólafsson, G'unnar Kjartans- son og Ragnar Haraldsson. FV 11 1976 4«)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.