Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Side 52

Frjáls verslun - 01.11.1976, Side 52
Ys og þys í stórverzlun Hagkaups í Skeifunni á föstudegi. úrbeining og kjötið skorið nið- ur, en auk þess er það reykt, hakkað og saltað. F.V.: — Hefur gætt verulegr- ar gremju annarra kaupmanna í garð slíks stórmarkaðar sem Hagkaup er? Pálmi: — Þegar fy.rstu dag- ana eftir að farið var bjóða matvörur kom í Ijós að smá- söluverð í Hagkaup var mun lægra en gerðist hjá öðrum verslunum. Urðu viðskiptin mikil þegar fyrstu dagana og kom fólk langt að til að kaupa ódýra matvöru. Hagkaup hafði keypt inn vör- ur hjá nokkrum heildsölum og innlendum matvælaframleið- endum. Brá svo við rétt rúmri viku eftir að verslunin tók til starfa, að heildsölur sem við skiptum við sáu sig tilneyddar til að hætta öllum viðskiptum við Hagkaup, vegna þess að kaupmenn hótuðu að láta af öllum viðskiptum við viðkom- andi heildsölur, ef þær héldu áfram viðskiptum við Hagkaup, því að Hagkaup seldi sömu vörur á mun lægra verði en aðrar ve.rslanir. Á þessu bar mest í fyrstu, en nú erum við alveg hættir að verða varir við slíkar þvinganir. F.V.: — Hvernig er innkaup- um háttað, flytjið þið sjálfir inn vörur, eða kaupið þið mest í gegnum heildsala? Pálmi: — Mikill hluti af söluvöru fyrirtækisins er eigin framleiðsla og beinn innflutn- ingur, en þó eru viðskipti við heildsala veruleg. Nú hefur Hagkaupeinniggert samning við heildsölu C & A, og eru nú flutt inn föt frá þessu fyrirtæki, sem rekur fjölmarg- ar stórverslanir í Evrópu. FV. — Hagkaup hóf rekstur saumastofu 1964. Hvernig hef- ur sá rekstur gengið, hvað eru framleiddar margar tegundir af fatnaði og af hvað fatnaði er mest framleitt? Pálmi: — Saumastofan hefur gengið vel. Þar er eingöngu saumaður fatmaður fyrir Hag- kaup. Við byrjuðum á því að sauma nælonsloppa, sem al- mennt fóru að ganga undir nafninu Hagkaupssloppar. Slopparnir urðu mjög vinsælir og hafa verið saumaðir á ann- að hundrað þúsund sloppar. Framleiddar eru milli 20—30 tegundir af fatnaði, þó mest af buxum, og á síðasta ári voru saumaðar um 70 þúsund buxur fyrir Hagkaup. Hagkaup rekur saumastofu i Höfðabakka í Reykjavík, en nrjónastofa Selfoss og Vinnu- fatagerð Suðurlands saumuðu eingöngu fyrir Hagkaup sl. ár. Nú fer fram endurskipulagn- ing á þessum rekstri. Á saumastofunni við Höfða- bakka vinna 45 konur og við höfum tekið upp þá nýb.reytni að hafa barnagæslu á staðnum. fyrir konurnar meðan þær vinna. Þetta hefur gefist ákaf- lega vel, en ástæðan fyrir því að farið var út í að opna barna- heimili var að okkur vantaði góðan vinnukraft, sem við gát- um haldið, því margar konur hafa ekki getað unnið úti vegna barnanna. Bjarni R .Þórðarson, taökni- fræðingur sér um að reka saumastofuna, en jafnframt er þar starfandi klæðskeri og stúlka sem sér um tískuhönn- un. F.V.: — Fyrirtækið hefur einnig hafið rekstur á verslun fyrir ungt fólk. Hvers vegna var farið út í það? Pálmi: — Við fórum út í að opna verslunina Kyss Kyss í Lækjargötu, vegna þess, að við höfum verið með mikla sölu í unglingafatnaði. f versluninni er eingöngu séldur fatnaður á ungt fólk. F.V.: Hvað gerið þið ráð fyr- ir að margir versli hjá fyrir- tækinu í hverri viku, og hver er veltan á mánuði.? 50 FV 11 1976
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.