Frjáls verslun - 01.11.1976, Side 55
marki tímamót í rekstri fyrir-
tækisins.
Við höfum lært geysilega
mikið af þessum manni. Hann
hélt daglega fundi með starfs-
fólki og gekk í alla vinnu hér
sjálfur.
Mr. Carter kom margt á ó-
vart t.d. að ekki mætti auglýsa
útsölur, nema á vissum árstím-
um, og auk þess fannst honum
opnunartíminn mjög bagaleg-
ur og óhagstæður eins og kom-
ið hefur verið inn á. Honum
fannst einnig óþolandi ýmis
einokunarstarfsemi, sem hefur
viðgengist hér á landi og svo
mætti áfram telja.
F.V.: — Hverju viltu að lok-
'um spá um framtíðarskipan í
smásöluversluninni? Munu
stórmarkaðir með nægum bíla-
stæðum í útjaðri borgarinnar
verða verslunarmiðstöðvar
framtíðarinnar og verslunin við
„kaupmanninn á horninu41
leggjast af?
Pálmi: — Við búumst við
svipaðri þróun hér og erlendis
þ.e. að hlutdeild stórmarkaða
vaxi frá því sem nú er, sér-
verslanir munu hafa svipaða
möguleika og áður, en kaup-
mönnum á horninu muni
fækka, svo fremi að mörkuðum
verði skapaður sami starfs-
grundvöllur og erlendis tíðkast.
Pálmi: — Mr. Stanley Cart-
er, sem hefur verið hjá okkur
sl. þrjá mánuði var fram-
kvæmdastjóri stórfyrirtækisins
John Lewis í Englandi, sem
rekur fjölda verslana þar í
landi. Hann hefur geysimikla
reynslu að baki á sviði versl-
unarreksturs og er frábær
stjórnandi og kennari. Mr.
Carter og kona hans Galina
komu til okkar á vegum stofn-
unar í Bretlandi, sem heitir
BESO, sem hefur á að skipa
framkvæmdastjórum, sem ný-
hættir eru störfum. Menn þess-
ir vinna yfirleitt sem sjálfboða-
liðar. Yfirleitt fara þeir aðeins
til þróunarlandanna, en fyrir
velvilja Mr. Westnedge, fram-
Á viku hverri koma milli 15 og 20 þús. manns að verzla í Hag-
kaup. Heildarsalan var 1600 millj. í fyrra.
Vélknúin flutningstæki eru notuð til að flytja vörur úr geymsl-
um fram í verslunina í Skeifunni.
lagi höldum við morgunfundi
þar sem ákvarðanir eru teknar
og ýmis mál rædd er varða
rekstur fyrirtækisins. Fram-
kvæmdastjórarmir skipta með
sér verkum og sér Magnús Ol-
afsson m.a. um fjármálin,
reikningshald, lagerinn og
saumastofu, Gunnar Kjartans-
son um sölu og kjötvinnslu og
Ragnar Haraldsson um inn-
kaupin.
F.V.: — Nýlega hefur bresk-
ur ráðgjafi unnið með ykkur
forsvarsmönnum Hagkaups að
hagræðingarmálum. Hvað vild-
uð þið einkanlega læra af hon-
um og hváða reynslu hefur
Bretinn á þessu sviði?
kvæmdastjóra BESO var hér
gerð undantekning. Hann með-
höndlaði verkefnið á þann
hátt, að hann gerðist fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins
meðan hann dvaldist hér. Um-
bætur 'hans snerust aðallega
um upplýsingastreymi innan
fyrirtækisins, birgðahald, rekst-
ursbókhald, innkaupatækni,
rýrnunarvandamál og sölu-
tækni. Mr. Carter mun koma
aftur til fyrirtækisins í febrú-
ar og teljum við að aðstoð hans
sé það þýðingarmikil, að hún
FV 11 1976
53