Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 55
marki tímamót í rekstri fyrir- tækisins. Við höfum lært geysilega mikið af þessum manni. Hann hélt daglega fundi með starfs- fólki og gekk í alla vinnu hér sjálfur. Mr. Carter kom margt á ó- vart t.d. að ekki mætti auglýsa útsölur, nema á vissum árstím- um, og auk þess fannst honum opnunartíminn mjög bagaleg- ur og óhagstæður eins og kom- ið hefur verið inn á. Honum fannst einnig óþolandi ýmis einokunarstarfsemi, sem hefur viðgengist hér á landi og svo mætti áfram telja. F.V.: — Hverju viltu að lok- 'um spá um framtíðarskipan í smásöluversluninni? Munu stórmarkaðir með nægum bíla- stæðum í útjaðri borgarinnar verða verslunarmiðstöðvar framtíðarinnar og verslunin við „kaupmanninn á horninu41 leggjast af? Pálmi: — Við búumst við svipaðri þróun hér og erlendis þ.e. að hlutdeild stórmarkaða vaxi frá því sem nú er, sér- verslanir munu hafa svipaða möguleika og áður, en kaup- mönnum á horninu muni fækka, svo fremi að mörkuðum verði skapaður sami starfs- grundvöllur og erlendis tíðkast. Pálmi: — Mr. Stanley Cart- er, sem hefur verið hjá okkur sl. þrjá mánuði var fram- kvæmdastjóri stórfyrirtækisins John Lewis í Englandi, sem rekur fjölda verslana þar í landi. Hann hefur geysimikla reynslu að baki á sviði versl- unarreksturs og er frábær stjórnandi og kennari. Mr. Carter og kona hans Galina komu til okkar á vegum stofn- unar í Bretlandi, sem heitir BESO, sem hefur á að skipa framkvæmdastjórum, sem ný- hættir eru störfum. Menn þess- ir vinna yfirleitt sem sjálfboða- liðar. Yfirleitt fara þeir aðeins til þróunarlandanna, en fyrir velvilja Mr. Westnedge, fram- Á viku hverri koma milli 15 og 20 þús. manns að verzla í Hag- kaup. Heildarsalan var 1600 millj. í fyrra. Vélknúin flutningstæki eru notuð til að flytja vörur úr geymsl- um fram í verslunina í Skeifunni. lagi höldum við morgunfundi þar sem ákvarðanir eru teknar og ýmis mál rædd er varða rekstur fyrirtækisins. Fram- kvæmdastjórarmir skipta með sér verkum og sér Magnús Ol- afsson m.a. um fjármálin, reikningshald, lagerinn og saumastofu, Gunnar Kjartans- son um sölu og kjötvinnslu og Ragnar Haraldsson um inn- kaupin. F.V.: — Nýlega hefur bresk- ur ráðgjafi unnið með ykkur forsvarsmönnum Hagkaups að hagræðingarmálum. Hvað vild- uð þið einkanlega læra af hon- um og hváða reynslu hefur Bretinn á þessu sviði? kvæmdastjóra BESO var hér gerð undantekning. Hann með- höndlaði verkefnið á þann hátt, að hann gerðist fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins meðan hann dvaldist hér. Um- bætur 'hans snerust aðallega um upplýsingastreymi innan fyrirtækisins, birgðahald, rekst- ursbókhald, innkaupatækni, rýrnunarvandamál og sölu- tækni. Mr. Carter mun koma aftur til fyrirtækisins í febrú- ar og teljum við að aðstoð hans sé það þýðingarmikil, að hún FV 11 1976 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.