Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.11.1976, Blaðsíða 67
Fáskrúðsf jörður: „Efni dráttarbrautar- innar grotnar níður ef ekki verður haldið áfram” Viðtal við Helga V. Guðmundsson sveitarstjóra — Hér í Búðakauptúni hefur verið unnið mest við gatnagerð í sumar, bæði holræsalagnir og undirbúning undir varanlega gatnagerð, niðurföll o. fl. Þá er skipt ,um jarðveg þar sem þess þarf. Við liöfuin gert samning við Olíumöl h.f. og Miðfell h.f. um kaup á töluverðu magni af olíumöl og eins um útlagningu á því. Ætlunin er að leggja olíumöl á 450 metra kafla inn að svokölluð- um Búðavegi og einnig höfum við hug á að leggja olíumöl á Skóla- veg, þ. e. a. s. ef veður og fjármagn leyfir, sagði Helgi V. Guð- mundsson, hinn nýi sveitastjóri þeirra Fáskrúðsfirðinga, þegar F.V. ræddi við hann síðla sumars. ári, þannig að hægt verði að Hefjast handa af fullum krafti með byggingu hússins á næsta ári og tollvörugeymslan tekið til starfa síðari hluta árs. — Hvað eru hluthafar toll- vörugeymsl'unnar margir? — Þeir eru mjög margir eða 111 talsins og eru af svæðinu frá Vopnafirði til Hornafjarð- ar. Hlutafé félagsins er áætlað 15 milljónir króna, en ekki er fyllilega gengið frá þeim mál- um enn. — Eigið þið von á, að vöru- verð á Austurlandi, lækki með tilkomu tollvörugeymslu við bæjardyrnar? — Ég veit ekki hvort vöru- verð á eftir að lækka, en starf- semi sem þessi býður upp á ýmsa möguleika til að hjálpa verzlunarfyrirtækjum og ekki síður iðnfyrirtækjum. Reynsl- an verður hins vegar að leiða í ljós hvort tollvörugeymslan hafi einhver á'hrif á vöruverðið. En ég held að þessi starfsemi komi öllum Austfirðingum til góða. — Hvar á tollvörugeymslan að standa? — Hún á að standa á nýja hafnarsvæðinu, og verður ö.r- ugglega lyftistöng fyrir Reyð- arfjörð sem þjónustumiðstöð. Annars er það svo að hér á Reyðarfirði vinna um % við útgerð og fiskvinnslu, % við opinbera þjónustu og flutninga og % við aðra þjónustu og á ég ekki von á því að þetta hlutfall b.reytist tiltakanlega mikið á allra næstu árum. ERFITT AÐ REKA KAUPTÚN AF STÆRÐINNI 500—1000 MANNS — Hvert er helzta vandamál kauptúns af stærðargráðu Reyðarf jarðar? — Ég held að helzta vanda- málið sé fyrst og fremst að það er of lítið til að mæta þeim kröfum, sem íbúarnir gera til þess og jafnvel of stórt til að gera lítið. Að mínu mati er mjög erfitt að reka kauptún af stærðargráðunni 500—1000 manns. í slíkum kauptúnum koma fram flestar kröfur um opinbera þjónustu, en getan er þá bara ekki alltaf fyrir hendi. Helgi V. Guðmundsson. — Hingað komu tveir farmar af olíumöl eða 800 tonn, en við höfum gert samning um kaup á 1600 tonnum alls, en eins og kunnugt er geymist olíumölin vel á milli ára. — Hverjar eru aðrar helztu framkvæmdir á Fáskrúðsfirði? BARN ASKÓLABYGGIN G SITUR í FYRIRRÚMI — Nú undanfarin ár hefur verið unnið að byggingu skóla og í sumar er lögð mest áherzla á byggingu barnaskóla. Það hefur verið gengið frá grunn- inum og platan steypt. Ætlun- in er að koma innri álmunni undir þar, þannig að skólinn verði fokheldur fyrir veturinn. Það er ljóst, samkvæmt nýrri áætlun, ef svo verður þá för- um við f.ramyfir fjárhagsáætl- anir hjá okkur og eins ríkis- framlags. Hins vegar er ekki gott að hætta við hálfnað verk og þarf því einhvern veginn að brúa það bil. Annars hljóðar kostnaðaráætlunin fyrir þann helming skólans, sem 'nú er í byggingu upp á 175 millj. króna. Skólabyggingin hefur lengi verið á döfinni og m.a. hefur tvívegis verið breytt um teikningar. GAMLI SKÓLINN FRÁ 1936 — Gamla skólahúsnæðið er alls ófullnægjandi en það var reist árið 1936. Nýi skólinn á að fullnægja þörfinni fyrir Búða- og Fáskrúðsfjarðarhrepp, og er skólinn verður tekinn í notkun leggst heimavistin nið- ur. Við vonumst til að skólinn FV 11 1976 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.