Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 71

Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 71
Verzlunin Línan Yfirbragð framleiðslu fjarlægra landa ið, og eins væri mjög þægilegt að skoða í gluggana þar á kvöldin og um helgar. — Framleiðslan okkar eru bæði húsgögn, sem íslenzkir arkitektar hafa teiknað og eins vörur sem við framleiðum sam- kværnt leyfi erlendis frá. Mest áherzla er lögð á framleiðslu sófasetta, svefnsófa og svefn- bekkja, en þessar vörur fram- leiðum við algjörlega sjálfir. Þá erum við einmg með erlend sófasett á boðstólum. Aðspurður um gæði íslenzku framleiðslunnar sagði Magnús, að þeir hefðu oft verið með ná- kvæmlega eins erlend og ís- lenzk sófasett, og mætti ekki á milli sjá hvort hvað væri. ís- lenzka framleiðslan stæði fylli- lega jaf-nfætist þeirri erlendu. — Það er hins vegar óskrifað plagg, hvernig aðstaða íslenzks húsgagnaiðnaðar verður, er tollar á húsgögnum lækka úr 35% í 25% nú um áramótin og smá saman niður í ekki neitt. — f upphafi bjóst ég ekki við, að við gætum flutt inn í Teppa- deildin í Skeif'unni. þetta nýja húsnæði aðeins ári eftir að við hófum framkvæmd- ir, en við fengum lán úr Iðn- þróunarsjóði og Iðnlánasjóði, þannig að við gátum haldið á- fram framkvæmdum án þess að stanza. Hins vegar eru nú ýms- ar blikur á lofti í húsgagnaiðn- aðinum. Það hefur verið sam- dráttur í þjóðfélaginu, en við höfum ekki tiltölulega orðið varir við það hjá fólki. Hins vegar vantar nú alla fyrir- greiðslu í bönkum og bitnar það mjög á bólsturiðnaðinum. Ég 'hef trú á að hann geti lifað af, ef fjárhagsleg fyrirgreiðsla fæst, og þá um leið er hægt að gera reksturinn hagkvæman, en þetta ætlar allt að stranda á samdrættinum í bankakerfinu hér á landi. Það er orðið mjög erfitt að standa undir þessum rekstri, þegar maður þarf sífellt að liggja með mjög stóran lag- er og erfitt er að velta víxlun- um gegnum bankana.. Um þessar mundir starfa yfir 20 manns við Skeifuna og Bæj- arbólstrarann. — Við höfum það á tilfinn- ingunni að Kópavogsbúar séu ánægðir með þá þjónustu sem við veituin, sagði Kristján Ól- afsson hluthafi í nýrri verslun í hinum upprennandi miðbæ Kópavogs. — Og ef dæma má af því hve mikið var um það að miðar væru límdir á vör- 'urnar, þar sem á stóð „selt“ eða ,,frátekið“ mætti ætla að Kristján hefði rétt fyrir sér um þetta. Verslunin ber nafnið Línan og hefur hún aðeins starfað í fáar vikur og vörurnar sem hún hefur á boðstólnum eru margar hverjar með yfirbragð framleiðslu fjarlægra landa. T.d. ber mikið á sérkennilegum bambushúsgögnum og ítölsk- um lömpum auk tískufatnaðar. Kristján sagði að hugmyndin væri sú að versla framvegis með tískufatnað og húsgögn á viðráðanlegu verði. — Við viljum helst ekki versla með hluti sem fara mik- ið yfir 50 þúsund krónur, sagði Kristjáni. — Bambushúsgögnin, sem við höfum selt mikið af undanfarnar vikur, voru öll innan við það verð og það sýndi sig líka fljótt að fólk kunni að meta þessa vöru. Núna eigum við von á ítölskum stálhúsgögn- um i léttum stíl, sem við von- umst til að verði ekki síður vin- sæl. Einnig er ætlun okkar að kanna það hvort hér innan- lands séu fáanlegar vörur á þolanlegu verði og finnum við einhver slik húsgögn munum við reyna að fá þau hingað í Línuna. FV 11 1976 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.