Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 77
* Utvegsbankinn, Kópavogi: Innlánsaukning yfir meðaltali Yngsta útibú Útvegsbanka íslands er staðsett í nýja mið- bænum í Kópavogi og þó að- eins séu Iiðin um átta ár frá stofnun bess er það þegar orðið þriðja stærsta útibú Útvegs- bankans. Alls rekur Útvegs- banki íslands 9 útibú, 2 í Reykjavík og 7 úti á landi og cr Kópavogsútibúið talið með þeim síðarnefndu þó mörkin séu óglögg í augum margra milli Reykjavíkur og Kópa- vogs. Útibúið í Kópavogi tók til starfa 7. júní 1968 í leiguhús- næði að Álfhólsvegi 7. Upphaf- lega störfuðu 4 menn í útibúinu en þeim hefur fjölgað eftir því sem útibúið hefur stækkað og eru fastráðnir starfsmenn nú 22 auk starfsfólks í eldhúsi og ræstingarkvenna. Fljótt varð augljóst að útibúið þyrfti á auknu húsnæði að halda og í október 1972 tókust samningar við bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa af bæjarsjóði húseigmr ina nr. 5 við Digranesveg, sem þá var í byggingu. Hús þetta er mjög vel staðsett í nýja mið- bænum og var starfsemi útibús- ins flutt þangað um miðjan desember 1974. Hið nýja hús Útvegsbankans í Kópavogi er glæsileg og stílhrein bygging á fjórum hæðum. Útvegsbankinn nýtir sjálfur 1. og 2. hæð húss- ins að tveim þriðju hlutum, auk kjallara, en það sem bank- inn notar ekki sjálfur af hús- næði er leigt Seðlabanka ís- lands fyrir reiknistofu bank- anna. Eins og áður er vikið að þá eru mörkin milli Reykjavíkur og Kópavogs óglögg í margra augum. Margir lita á Kópavog sem svefnbæ í Reykjavík. Loft- ur J. Guðbjartsson útibússtjóri Útvegsbankans í Kópavogi var nýlega inntur eftir því hvort ná- býlið við Reykjavík stæði bankanum ekki fyrir þrifum að einhverju leyti. Loftur sagði að því væri ekki að neita að marg- ir ibúar Kópavogs, sem hefðu atvinnu sína í Reykjavík hefðu einnig öll bankaviðskipti sín þar líka. Hins vegar hefði þró- unin á undanförnum árum ver- ið sú að æ fleiri Kópavogsbúar flyttu viðskipti sín til Kópa- vogs enda hefði innlánsaukn- ing útibúsins verið nokkuð yfir landsmeðaltali að undanförnu. Benti það einmitt til þess að heimamenn hefðu komið auga á þá kosti sem fylgdu því að eiga bankaviðskipti í heimabæ sín- um. Áður en útibú Útvegsbank- ans var opnað í Kópavogi starf- aði Sparisjóður Kópapvogs á staðnum. Loftur var að því spurður hvernig nábýli þessara tveggja lánastofnana hefði gengið, en bankarnir tveir standa svo til hvor á móti öðr- um við Digranesveginn. Hann sagði að vissulega væri sam- keppni milli þessara tveggja stofnana, en sú samkeppni væri öll á mjög friðsamlegum og góðum grundvelli. Að lokum var útibússtjórinn spurður að því hvort bankinn þjónaði eingöngu íbúum Kópa- vogs, eða hvort það þýddi eitt- hvað fyrir utanbæjarfólk að leita til bankans. Loftur sagði að til skamms tíma hefði útibú- ið ekki aðeins þjónað Kópavogi heldur einnig Garðabæ. En nú nýverið opnaði Búnaðarbank- inn útibú í Garðabæ og kvaðst hann þvi ekki vita hver þróun- in yrði í viðskiptum íbúa Garðabæjar við lánastofnanir. Hins vegar væri ljóst að heima- menn í Kópavogi sætu fyrir með lán, en þegar lán væru veitt þá væri það þungt á voga- skálunum hvort viðkomandi hefði sín almennu viðskipti við bankann eða ekki. Og stjórn útibúsins liti það ekki sérstak- lega hýru auga að menn kæmu til að biðja um lán, ef þeir leit- uðu eitthvað annað með öll önnur bankaviðskipti sín. FV 11 1976 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.