Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Side 96

Frjáls verslun - 01.11.1976, Side 96
Philip Rosenthal: Jóladiskur metinn Fæstir mun'u vita að stofn- andi fyrirtækisins Philip Rosen- thal sem ættaður var frá West- falen í Þýzkalandi ætlaði sér aldrei að framleiða postulín, heldur geta sér frægðar og frama á allt öðru sviði í fyrir- hcitna landinu Ameríku, og hélt þangað aðeins 17 ára að aldri. Philip Rosenthal vann m.a. sem kúreki en eftir nokkuð ævintýralegan feril i Ameríku varð hann forsvarsmaður þekkts fyrirtækis sem flutti inn postulín og glervörur. í þessu starfi varð honum ljóst að þýzkt postulín gat orð- ið enn vinsælla ef rétt væri að farið og ákvað að snúa heim á leið. Philip Rosenthal leigði sér nokkur herbergi i rokokkokast- alanum Erkersreut í bænum Seln, en þessi bær var einmitt þekktur fyrir postulínsfram- leiðslu. Rosenthal byrjaði starfsemi sína með einum aðstoðarmanni og handmáluðu þeir á hvítt postulín sem flutt var til þeirra frá framleiðendum í bænum. Þetta gerðist árið 1879 og þar --- AUGLÝSING ---------- 1971 frá ROSENTHAL á ísl. kr. 220.000 með hafði Philip Rosenthal brotið blað í sögu postulínsiðn- aðar og byrjaði sinn frægðar- feril. Starfsemi Rosenthal blómstr- aði og ekki leið á löngu þar til nokkur fyrirtæki hófu sam- vinnu sín á milli og stofnuðu hlutafélag. Eftir nokkurn tima hafði Rosenthal nafnið hlotið viðurkenningu og alheimsfrægð fyrir fallegar og vandaðar vör- ur. Ekki er Philip Rosenthal ein- ungis frægur fyrir framtak sitt í þágu postulínsiðnaðar því hann var einnig einn af fram- kvöðlum og stofnendum Leip- zige.r sýningarinnar og í dag ber gata ein í Leipzig nafn Rosenthals. Árin liðu og árið 1948 tók sonur Rosenthal, Philip Rosen- thal M.A., við rekstri föður síns, en einmitt á þeim tíma leit út fyrir að postulínsiðnað- urinn hefði staðnað og ætti ekki afrakstursríka f.ramtíð fyr- ir höndum. Rosenthal yngri var Ijóst að nýjar hugmyndir og ný form þurftu að taka við af gamla húsgerðar- og rósaflúrs- stílnum og hófst óspart handa í leitinni að ungum listamönn- um hvaðanæva að úr heimin- um. f dag prýða undirskriftir frægra listamanna framleiðslu- vörur Rosenthal og má t.d. nefna Björn Vinblad sem hannað hefur vinsælu „studio- línuna“, en eins og flestum mun vera kunnugt um er Björn Viinblad frægu.r listamaður og hönnuður í heimalandi sínu Danmörku. Fyrirtækið Rosenthal fram- leiðir matar- og kaffistell, alls konar drykkjarílát, kerta- stjaka, ker og blómavasa úr postulíni, gleri eða keramik, og í flestöllum stórborgum er að finna Rosenthal verzlun. í lokin er vert að minnast á að Rosenthal framleiðir nú einnig jóladiska og var hinn fyrsti framleiddur árið 1971. Þessi jóladiskur hlaut verð- skuldaða athygli lesenda í tíma- ritinu Capital 1972 og var þess getið m.a. að hann væri örugg fjárfesting og þessu til rökstuðnings má minnast á að jóladiskurinn frá 1971 er í ár metinn á DM 2.789 eða um það bil ísl. kr. 220.000. Umboð fyrir Rosenthal hér á landi hefur Á. Einarsson og Funk Laugavegi 85. 94 FV 11 1976
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.