Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 7
Nokkuð niumu skiptar
skoðanir innan Flugleiða
um afkomuna í pílagríms-
fluginu svonefnda milli
Nígeríu og Saudi-Arabíu
í vetur. Flugrekstrar-
deildin segir að hagnað-
urinn sé 400 milljónir.
Enn er unnið að því að
undirbúa áætlunarflug til
Bahrain, sem ætlunin var
að hefja nú eftir áramót-
in. Þegar snurða hljóp á
þráðinn í sambandi við
Bahrain-flugið var farið
að kanna aðra möguleika
á ákvörðunarstöðum í
Arabaríkjum. Amman í
Jórdaníu hefur verið at-
huguð sérstaklega, en
hún hefur venjulegt
ferðamannaflug fram yf-
ir Bahrain, sem cr þróun-
arsvæði.
Landinn gerir sér glað-
an dag í sólarferðum sín-
um eins og alkunna er.
Hátíðahöldin hefjast yfir-
leitt strax á barnum á
Keflavíkurflugvelli og
annar þáttur fer fram um
borð í flugvélinni á suð-
urleið. f venjulegu áætl-
unarflugi Flugleiða eru
settar 230 smáflöskur af
áfengi um borð í vélina
en þessi skammtur er 400
flöskur í sólarlandaflug-
inu, svo að drjúgt er
teygað.
Það eru fleiri en borg-
arsjóður Reykjavíkur
sem hafa sparað sér út-
gjöld vegna einmuna tíð-
ar og lítilla snjóa á liöfuð-
borgarsvæðinu í vetur.
Tíðni óhappa í umferð-
inni hefur verið mun
minni að undanförnu cn
liðna vetur og afkoma
vátryggingafélaga mun
hafa verið miklu betri að
undanförnu en hin síð-
ustu ár.
Afkoma Útvegsbank-
ans hefur verið mjög til
umræðu manna á meðal
undanfarið. Er ljóst að
bankinn hefur um ára-
raðir verið að sligast und-
an þungum byrðum
vegma fyrirgreiðslu við
fyrirtæki í sjávarútvegi.
Sjaldan mun staða bank-
ans þó hafa verið jafn-
slæm og nú. Það vakti
athygli, að Albert Guð-
mundsson, alþingismað-
ur, sem þekkir manna
bezt til viðskipta og fjár-
mála í landinu lýsti yfir
hví á fundi nýverið, að
Útvegsbankinn yrði
gjaldþrota innan skamms.
Mikil gróska er í ís-
lenzkum fataiðnaði. Fyr-
irtæki í þessari grein
virðast dafna vel og sér-
staklega hefur vakið at-
hycli hve mvndarlega
hefur gengið hiá Snort-
veri hf. Verksmiðia bess
er til húsa í verksmiðj-
unni við Skúlagötuna, þar
sem Kassagerðin starfaði
áður. Snortver hefur fest
kaun á lóðum tveim á
horni Laueavegs og
Frokkastísrs ov ætlar að
reiso bar r>ýtt verzlunar-
n" iðnaðarhús.
Fát.t er að frétta af
heimsókmim erlends
tiffnarfóilks þinieað t.il
]andc á næstunni. Um
?koi?i 'Viofip’ st.aðið t.n að
full t.rúi fsraei sst jórn ar
kæmi til íslands í opin-
bera heimsókn enda hafa
samskipti þjóðanna á al-
þjóðavettvangi verið hin
vinsamlegustu og ísrael-
ar þakklátir fyrir stuðn-
ing íslands við málstað
sinn fyrr og nú. Stefnt
hefur verið að því að
Allon, utanríkisráðherra
ísraels, heimsækti ísland
í maímánuði.
Það vakti athygli er
flugmálastjórinn lýsti því
við opinbert tækifæri fyr-
ir skömmu að hann labb-
aði sig oft niður á skrif-
stofur rannsóknarlög-
reglunnar til að skoða
bar skýrslur um afbrota-
fer.il fólks, sérstaklega
unvra manna, sem lent
hefðu á glapstigum. Eng-
inn efast um að, flugmála-
stjóra sé trúandi fyrir
nersónulegum upplýsing-
um um menn, sem löe-
retrluvfirvöld, hafa af-
skiwti af. En af bessu til-
efni velta menn því fvriv
sér, livaða reglur gildi hiá
lönrejrlunni almennt um
aðganv að slíkum göern-
iim og hvaða trúnaðnr
eivi að ríkia um lövreglu-
mál h“r, smá og stór.
í fyrra var framboð
ferðaskrifstofanna í sólar-
ferði.r 17—18000 sæti en
nú er þessi tala 30.000 og
eru ferðamálasérfræðing-
ar vorir sammála um að
þetta sé 10.000 sætum of
mikið. Ferðaskrifstofan
Sunna á heiðurinn af
þessari aukningu en hún
býður fram alla aukning-
una frá fyrra ári.
FV 2 1977
9