Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 95
í kjötbúðinni: — Jseja, kaupmaður góður. Úr því að Iþú ert búinn að þrýsta þumalputtanum á vigt- ina, vildirðu þá ekki líka pakka honum inn með kjötfarsinu? — Til skýringar viljum við segja þér að við þurftum að ná í lækninn í skyndi af grímu- balli. skoðun, ef það borðaði hjá okkur. — Brotabrot úr samtaii móð- ur og dóttur. — Veiztu alls ekki hver hann er? — Nei, hann kynnti sig ekki. — Átti hann bíl? — Já, það var nú þar sem þetta gerðist. í aftursætinu. — Og hvernig leit maðurinn út? — Hvorki srnár né stór, en ansi 'hreint fjörugur. — Strákar minir. Þetta þýðir ekkert. Við erum giftar. — Heyrðu, Kalli. Þú virðist ekki geta talað um neitt nerna kynferðismál nú orðið. Af hverju geturðu ekki talað inn eitthvað annað, eins og til dæmis stjórnmál? — Ókei. Ókei. Hvað ætli hann sofi oft hjá konunni sinni þessi Jimmy Carter? Starfsmannastjórinn var að taka viðtal við stúlku, sem ráða átti sem skrifstofudömu í fyrir- tækið. — Já, já. Þér eruð búin að fylla út öll eyðublöðin og þá er það bara spurningin um heilsu- farið. Þér eigið ekki við neinn veikleika að stríða? — Nei, alls engan, sem er mér ekki til ánægju. — Hvað finnst þér um nýja kjólinn minn? — Dálítið ruglandi kannski. — Hvað áttu við með því? — Ég er ekki alveg viss um hvort þú ert i honum og að reyna að komast úr, eða hvort þú ert að reyna að komast í 'hann. Hjónabandssaga. — Vegna meðferðarinnar, sem ég fæ hjá þér, heldur fólk að ég sé bara eldabuskan þín. — Það kæmist fljótt á aðra — Ef þú kyssir mig svona einu sinni enn þá verð ég þín að eilifu. — Þakka þér fyrir aðvörun- ina. — 0 — — I kvöld skulum við hafa það virkilega hugguíegt, Stella mín. — En gaman, hvað eigum við að gera, elskan? — Þú ferð heim til mömmu þinnar en ég ætla að skreppa í Klúbbinn. — Sigga. Ég hef aldrci verið jafn svakalcga fljótur með 20 kíló- metrana. FV 2 1977 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.