Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 80
Mosaik Hjá Mosaik hf. fer fram ýmis konar steinsmíði svo sem fram- leiðsla legsteina úr marmara og íslcnskum steinum, og þar eru einnig framleiddar borðplötur í sófaborð og lítil borð úr íslensk- um steinum. Þar fer einnig fram fram- leiðsla á blómakerum úr stein- steypu, garðþrepum, gipslistiun og rósettum í Ioft til skreyt- inga, auk sérsmíðaðra hluta. Sömuleiðis eru grafnir stafir i legsteina eða gerðir koparstaf- ir. Stærsti liðurinn í framleiðslu fyrirtækisins er steinsmiðin. Mosaik hf. flutti að Hamars- höfða 4 árið 1971 og starfar þar í 330 m'- húsnæði. 2-4 starfa hjá fyrirtækinu að staðaldri. • • • Gamla kompaníið Gamla kompaniið flutti starf- semi sína að Bildshöfða 18. apríl 1975. Þetta gamalgróna fyrirtæki, sem stofnað var 1908, framleiðir hurðir, innréttingar fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga, skápa, Tabella skrifstofuhúsgögn, veggklæðn- ingar, auk ýmissar sérsmíði. Ilús Gamla kompanísins er 2ja hæða, 1500 m- hvor hæð. Þar fer framleiðslan fram, auk þess sem þar er lager og hús- gagnaverslun. Fyrirhugað er í framtíðinni að reisa aðra bygg- ingu og tengibyggingu við hús- ið, sem þegar hefur risið. Nú er lögð mest áhersla á smíði skrifstofuhúsgagnanna svo sem skrifborða, stóla og skápa. Sífellt er stuðlað að aukinni hagræðingu og meiri nýtingu vinnuaflsins. AIls vinna 43 hjá Gamla kompaníinu. Plastprent Plastprent hf. framleiðir plastpoka í öllum stærðum svo sem heimilispoka, áprentaða burðarpoka, sorpsekki, áburðar- sekki og hvers konar áprentaða umbúðapoka. Einnig eru hjá fyrirtækinu framleiddar um- búðir fyrir sjávarútveginn, svo og byggingaplast og hrökkfilm- ur. Plastprent hf. hefur einnig flutt út fiskumbúðir til Fær- eyja. Velta fyrirtækisins jókst verulega á síðasta ári. Var það fyrst og fremst vegna verkefna, sem áður voru unnin erlendis. Meginvöxtur framleiðslunnar hjá Plastprent nú er á sviði þar sem fyrirtækið nýtur engrar tollverndar. Plastprent hf. er til húsa að Höfðabakka 9 og vinna um 45 manns hjá fyrirtækinu. Jöttinn í húsinu að Höfðabakka 9 eru starfrækt fyrirtækin Jötunn hf., sem er dótturfyrirtæki Sam- 82 FV 2 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.