Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 19
öllu þessu öngþveiti varð stöð- ugur en hsegur efnahagsbati í landinu. Þegar litið er á þróun efna- hagslífs í Frakklandi verður að fara aftur til ársins 1945, er háttsettir embættismenn 4. lýð- veldisins ákváðu að skipuleggja og stjórna nýju efnahagslegu blómaskeiði. Efnahagskerfi landsins fram til þess tíma var orðið gamalt og úrelt og iðn- væðingin í landinu hafði gerst í stökkum og á árunum 1919— 1939 hafði framleiðslugeta iðn- aðar í landinu dregist saman um 10%. Ný iðnaðaráætlun var því fyrsta mál á dagskrá. Landið hafði nægileg hráefni og mannafla, en efnahagsþró- unin 'hafði staðnað, þar sem efnahagurinn var að mestu leyti byggður á landbúnaði og atvinnulífið einkenndist af smáfyrirtækjum. Það sem hins vegar kom Frökkum til góða, var að þeir eins og Danir by.rj- uðu sína iðnþróun seint og gátu því notfært sér nýjustu tæknikunnáttu og hagræðingu i framleiðslunni. Ýmsar aðrar ástæður komu einnig við sögu. # Erlendar fjárfest- ingar hafa aukist Það sem einkennir saman- burð á F-rakklandi og V-Þýzka- landi, er að F.rakkar fjárfestu meira og fyrr en Þjóðverjar gerðu og Frakkar fjárfestu í frönskum fyrirtækjum. Á ár- unum 1959—69 jókst fjárfest- ing í Frakklandi til að mynda um 9% á ári, en 4,1% í V- Þýzkalandi og 4,6 í Bretlandi. Á árunum 1969—75 voru þess- ar tölur 6,1% í Frakklandi, 5,5% í V-Þýzkalandi og 4,9% í Bretlandi. Þá hafa fjárfest- ignar erlendra fyrirtækja í landinu aukist verulega á und- anförnum árum eftir að Pompi- dou, þáverandi Frakklandsfor- seti, hreinlega gaf erlendum fyrirtækjum, sem vildu fjár- festa óskrifað ávísanaeyðublað eins og komist er að orði. Einnig er vinnuafl í Frakk- landi yngra og betur menntað en áður fyrr og mikill fjöldi erlendra verkamanna, einkum frá Miðjarðarhafslöndunum starfar í landinu. Er áætlað að í dag séu um 11% af vinnuafl- inu erlendir verkamenn. 0 Frakkland á að verða iftnaðarstórveldi Hin ö.ra þróun á vissum iðn- aðarsviðum á Frakklandi er í beinu framhaldi af þeim áætl- unum ríkisstjórna landsins sl. 20 ár, að gera Frakkland að iðnaðarstórveldi. Ráðamenn tóku þá ákvörðun að Frakk- land skyldi aldrei aftur verða eins veikt fyrir og það var 1940. Þess vegna var ákveðið að landið skyldi búið kjarn- orkuvopnum, byggður skyldi upp verulegur rafeindaiðnaður og flugvélaiðnaður. Þetta hefur tekist. 8 af 11 fyrirtækjum iinn- an EBE, sem framleiða flug- vélar eru frönsk og kjarnorku- ver í Frakklandi eru tvöfalt fleiri en í V-Þýzkalandi. Til þess að ná þessu hafa Frakkar bætt mjög skólakerfið sitt og útskrifa nú betur menntaða og fleiri stúdenta en áður fyrr. Þá gerðist það ekki í Frakklandi eins og - V-Þýzka- landi og Bretlandi á síðasta áratugi, að fjöldi best mennt- uðu sona og dætra þessara landa flytti til Bandaríkjanna. Helztu veikleikar Frakk- lands í dag eru þrír og sá alvar- legasti er hið úrelta, óréttláta skattakerfi, þá kemur hið sterka miðstjó.rnarafl í París, sem algenlega ræður stjórn, efnahag og stjórnmálum og er mikil andstaða meðal ráða- manna gegn hugmyndum um valddreifingu. Þriðja vanda- málið er -hve háðir landsmenn eru olíuinnflutningi, en þeir kaupa 80% af olíu sinni. Tak- ist Frökkum að leysa þessi vandamál eru sérfræðingar sammál-a um að spá Herm-anns Ka-hn um 1985 muni rætast. Vesturlönd: * Alnotkun jókst um 20,2% á sl. ári * Arsframleiftsla verftur um 13,6 milljónir lesta 1980 Bandaríska vikuritið Metals Week skýrði nýlega frá skýrslu brezka fyrirtækisins Amalga- mated Metal Corp. um álnotk- un á Vesturlöndum á sl. ári og horfur í álframleiðsluiðnaðin- um fram til ársins 1980. Þar kemur fram að álnotkun á V esturlöndum jókst um 20.2% á sl. ári miðað við 1975, en það ár var notkunin 8.652.- 000 1. Aukningin var langmest fyrstu 6 mánuði 1976 eða 46%, en síðan hrapaði eftirspurnin seinni 6 mánuði ársins. í skýrslunni segir að fram- leiðslan seinni helming ársins hafi verið 5.6 miljónir lesta, en 4.97 milljónir lesta fyrstu 6 mánuðina. Á fyrra árshelm- ingnum minnkuðu birgðir um 480 þúsund lestir, en birgða- söfnun átti sér síðan stað seinni árshelminginn, þannig að birgðir höfðu í árslok aukist um 240 þúsund lestir miðað við árslok 1975. 0 Aukning afkastagetu Gert er ráð fyrir að árið 1980 muni afkastageta álverksmiðja á Vesturlöndum hafa aukist um 21% miðað við árið 1975 þann- FV 2 1977 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.