Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 48
X Utgerftarfélag Dalvíkinga: „Aðgerðir Fiskveiðisjóðs hafa tafið smíði nýja togarans” Rætt við Hilmar Daníelsson, formann Utgerðarfélagsins Árið 1959 var Útgerðarfélag Dalvíkinga stofnað. Að stofnun fé- lagsins stóðu Dalvíkurhreppur, Kaupfélag Eyfirðinga ásamt tveim útgcrðarmönnum, þeim Sigfúsi Þorleifssyni og Björgvini Jóns- syni og fjölskyldum þeirra. Félagið gekk inn í samning um kaup á austur-þýskum ,,tappatogara“, sem Sigfús hafði gert áður en félagið var stofnað, auk þess scm gerður var samningur um kaup á öðrum báti. Stofnárið kom svo fyrri bát- urinn og var nefndur Björgvin en sá síðari kom ári seinna og hlaut nafnið Björgúlfur. Þessa báta átti félagið og gerði þá út þar til þeir voru seldir um það leyti sem skuttogarinn Björgvin EA 311 kom í árs- byrjun 1974. í stuttu spjalli við Hilmar Daníelsson, stjórnarformann fé- lagsins, sem blaðamaður FV átti við hann fyrir skömmu, rakti hann sögu félagsins í stór- um dráttum. En þar sem okkur lék forvitni á að heyra um út- gerðarmál á Dalvík og smíði nýs togara, sem væntanlegur er innan skamms, var Hilmar beð- inn um stutt yfirlit á þeim mál- um. NÝR TOGARI í MARZ — Við reiknum með að fá nýja togarann Björgúlf EA af- hentan í marz, en smíði hans er á lokastigi hjá Slippstöðinni á Akureyri. — Þegar togarinn Baldur var Togarinn Björgvin frá Dalvík aflaði 3200 tonna í fyrra. Dalvíking- ar bíða nú eftir nýjum togara, sem kemur í marz-apríl. Hilmar Daníelsson, form. Útgerðarfélags Dalvíkinga. seldur frá Dalvík var fyrir- sjáanlegur hráefnaskortur,, en þar sem það hefur verið aðal- markmið félagsins að afla frystihúsinu nægilegs hráefnis var leitað eftir smíði á nýju skipi bæði innanlands og utan og lögð á það mikil áhersla að afgreiðslufrestur yrði sem styst- ur. Það var auðvelt að fá skip erlendis frá en mun erfið- ara að kljúfa fjárhagslegu hlið málsins. I þessum viðræðum og athugunum kom í ljós að hægt var að fá tilbúinn skrokk frá Noregi. Gerður var samningur við Slippstöðina á Akureyri um 50 FV 2 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.