Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 81
bandsins, og Bifreiðaverkstæði SÍS. Jötunn hf. framleiðir raf- mótora, en einnig er við fyrir- tækið almenn deild, sem annast rafmótoraviðgerðir og skipavið- gerðir. Þar fara einnig fram viðgerðir á þeim heimilistækj- um, sem SÍS hefur flutt inn. Starfsmenn Jötuns hf. eru 23. Á Bifreiðaverkstæði SÍS er rekið almennt hifreiðaverk- stæði, standsetningarverkstæði og bílaryðvörn. Húsnæðið er 1250 m- og starfa þar yfir 20 bifvélavirkjar. Glit Glit hf. framleiðir leirmuni svo sem matar- og kaffistell, vasa, platta, öskubakka, skálar og ýmis konar listmuni. Sífellt er verið að gera framleiðsluna fjölbreyttari með hví að fram- leiða nýjar gerðir Ieirmuna, og eru nú í verksmiðjunni fram- leidd um það bil 100.000 stykki af hinum ýmsu leirmunum. Sér- hæft fólk er notað til að lianna nýja framleiðslu. Glit hf. er að Höfðabakka 9, en í það hús flutti fyrirtækið árið 1971. Grunnflöturinn er 2200 m-, en í húsinu er fram- leiðsla Glits, lager og skrifstof- ur. AIIs starfa 34 hjá fyrirtæk- inu. 1/3 hluti framleiðslunnar er beinn útflutningur, 1/3 hluti er sala til erlendra ferðamanna hér á landi og 1/3 fer í hinár ýmsu verslanir í landinu. • • • Byggingafélagið Armannsfell Byggingafélagið Ármannsfell hf. flutti að hluta til í húsið Funahöfða 19 fyrir þremur ár- um. Grunnflötur hússins er 1600 m-, en 'þar er birgðastöð, trésmíðaverkstæði, skrifstofur ásamt teiknistofu og þar fer einnig fram ýmis konar for- vinnsla. í trésmiðjunni eru framleiddir gluggar, innrétting- ar og hurðir í byggingar, sem fyrirtækið reisir. Nú er Byggingafélagið Ár- mannsfell m. a. að byggja fjórð- ungssjúkrahús á Isafirði, geð- deild Landspítalans, sambyggð 23 íbúða að Hæðargarði í Reykjavík og nú er einnig ver- ið að hefja byggingu fjölbýlis- húsa á Isafirði. 54 vinna hjá Byggingafélag- inu Ármannsfelli hf. • • • lYfiöfell og lYiat- stofa lYliðfells í tveimur húsum, 400 og 600 m2, við Funahöfða 7 reka Matstofa Miðfells: Matarbakkar frá matstofunni. fyrirtækin Miðfell hf. og Mat- stofa Miðfells s.f. starfsemi sína. Fyrirtækin hafa aðskilinn rekstur, en starfsemin hófst á árinu 1973. Miðfell h.f. er almennt verk- takafyrirtæki á sviði jarðvinnu, gatnagerðar og malbikunar auk ýmis konar byggingarstarfsemi. Hjá fyrirtækinu starfa 40-200 manns eftir aðstæðum og verk- cfnum. Á Matstofu Miðfells s.f. er hins vegar búinn til niatur, sem settur er í sérstaka ein- angraða bakka. 20 fyrirtæki kaupa mat hjá Matstofunni og er búinn til matur fyrir ,um það bil 800 manns. 12 manns vinna hjá Matstofu Miðfells s.f. Miðfell h.f. er nú að hefja framkvæmdir að nýrri bygg- ingu á lóðinni Funahöfða 9. FV 2 1977 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.