Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 18
Frakkland IJtflutningur iðnaðarvarnings hefur vaxið 20% hraðar en í V-Þýzkalandi sl. 10 ár Spár um aö Frakkland veröi mesta iönaöarríki Evropu 1985 viröast geta ræst Þegar fjallað hefur verið um efnahagsuppbyggingu á Vesturlöndum á undanförnum árum hefur Frakkland sjaldan verið í hópi þeirra ríkja, sem að hagvöxtur í Frakklandi væri næsthæstur meðal iðn- ríkjanna á eftir Japan, með 5,1% á ári frá því 1965, en til samanburðar má geta þess að 85—90% miðað við V-Þýzka- land, 50% miðað við Sovét- ríkin og 25% miðað við Banda- ríkin. Á síðustu 10 árum hefur útflutningur iðnvarnings frá Lengsta hengibrú í heimi var tekin í notkun yfir Loire- fljótið í Frakklandi 1975. Brúin er 3356 metrar á lengd. nefnd hafa verið, yfirleitt hef- ur verið talað um efnahags- undrin í V-Þýzkalandi, Japan, Ítalíu og t.d. íran og Brazilíu. Það vakti því mikla athygli 1973, er Bandarikjamaðurinn Herman Kahn við Hudson- stofnunina gaf út bók, þar sem hann spáði því að Frakkland yrði árið 1985 fremsta iðnaðar- ríkið í Evrópu. Benti Kahn á að fæstir hefðu tekið eftir því hagvöxturinn í V-Þýzkalandi á sama tíma var 4.4%. * 9 I fimmta sæti Ör efnahagsleg og tæknileg þróun hefur nú skipað Frakk- landi sem áður var álitið einn veikasti hlekkurinn í hagkeðju Vesturlanda, í 5. sæti meðal iðnaðarþjóða heims og er efna- hagslegur styrkur landsins um Frakklandi vaxið 20% hraðar en í V-Þýzkalandi og 40% hrað- ar en í Bandaríkjunum. Japanir og V-Þjóðverjar byrjuðu efnahagsuppbyggingu sína úr rústum heimsstyrjald- arinnar síðari, en framþróunin í efnahagsmálum Frakklands byrjaði ekki fyrr en í kringum árið 1956, í lok Indókínastríðs- ins og við upphaf stríðsins í Alsír, sem stóð til 1962. Mitt í 20 FV 2 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.