Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 73
Dalvík Mikil eftirspurn eftir hannyrðavörum Ung kona, Anna Aradóttir, opnaði síðastliðið haust hann- yrðaverzlun í bílskúrnum heirna hjá sér að Karlsbraut 7, Dalvík, sem hún hafði sjálf séð um að innrétta mjög haganlega. Blaðamaður FV leit við hjá henni til að forvitnast um álit hennar á verzlunarmálum og gang verzlunarinnar. langan tíma. Það kemur fyrir að ekki eru til nauðsynlegustu hlutir til sauma í vefnaðarvöru- deild kaupfélagsins, og þar sem mikið er spurt um þessar vör- ur hjá mér ætla ég að auka vöruúrvalið. — Erfiðasti liðurinn í rekstr- inum er sími, því að ef þjón- ustan á að vera góð þarf að út- — Hér var áður gömul kona sem verzlaði með hannyrðavör- ur, en þegar hún hætti skap- aðist hér vandræðaástand hjá konum hvað handavinnu snerti, þar sem þessar vörur fást ekki í öðrum verzlunum 'hér. — Ég sá, að við svo búið mátti ekki standa og dreif í því að kaupa lager gömlu kon- unnar og þar sem húsnæðisekl- an er svo mikil hér innréttaði ég bílskúrinn. Ég hafði kosið í byrjun að vera staðsett í mið- bænum þar sem umferð er meiri en nú keraur það ekki að sök. Margar konur eru dug- legar í handavinnu, sérstaklega yfir vetrarmánuðina, og eiga það til að koma eftir lokunar- tíma ef þær vantar spotta. VÖRUÚRVALIÐ EYKST — Ég hef bætt við ýmsum föndurvörum og einnig fengið hingað Álafoss-lopa, en hann hefur verið ófáanlegur hér í Anna Aradóttir í verzlun sinni. vega alla hluti sem vantar með símtölum. Þá þarf oft að fara suður til að athuga nýjungar því annars er hætt við að send- ingar séu vitlaust afgreiddar frá heilsölunum og þá rýkur síma- reikningurinn upp úr öllu valdi. — í haust reyndi ég að flytja sjálf inn og það er hlutur sem ég stend ekki í aftur. Það kost- aði ótal ferðir inn á Akureyri til að koma pappírum á milli allra þeirra aðilja sem fjalla um þá og hér eru engir bank- ar, verðlagseftirlit eða tollur. Hagnaðurinn er fljótur að étast utan af, þegar pantanir eru ekki stærri en raun ber vitni, með þessu fyrirkomulagi. — Annars er eitt sem ég skil ekki, sem sé hvernig þeir hjá Álafossi geta komist upp með að banna manni að leggja flutn- ingskostnað ofan á vörurnar eins og tíðkast með aðrar vör- ur, sagði Anna að lokum. ... Hver er hvað? Þegar þú þarft að finna rétta viöskiptaaðilann til þess að tala við, þá er svarið að finna i uppsláttarritinu "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” Þar er að finna nöfn og stöður þúsunda stjórnenda og starfsmanna í íslenskum fyrirtækjum, hjá stofnunum og félagasamtökum og auk þess starfsmenn stjórnar- ráðsins og sveitarstjórnar- menn. Sláið upp í ”ÍSLENSK FYRIRTCKI” og finnið svarið. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. j Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178-Símar: 82300 82302 FV 2 1977 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.