Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 33
endurmati er fylgt miðað við verðlagsbreytingar þjóðarfram- leiðslu sést að fengnar fyrning- ar á verðlagi söludags d.regnar frá kaupverði skipsins á sama verðlagi gefa bókfært verð sem er í góðu samræmi við sölu- verð skipsins og raunverulegt verðmæti samkvæmt vátrygg- ingarverði. Raunverulegur sölu- hagnaður er enginn eins og rétt er en fengnar fyrningar eru 7,5% árlega, sem samsvarar um 13 ára endingu en fiskverðs- ákvarðanir styðjast við slíkt mat. Samkvæmt gildandi lögum nást tæplega nægar fyrningar, þegar tillit hefur verið tekið til þess að hluti fþeirra verður skattskyldur. Verðrýrnun krón- unnar er hins vegar réttilega ekki skattlögð, en þær 109 m. krónur sem skattalögin skil- greina sem skattfrjálsan ágóða vekja hins vegar efasemdir og e.t.v. öfund manna, sem gleyma að bíla- og fasteignasölur þeirra sjálfra mynda alveg sama gervigróðann. Fyrningarreglur skattafrum- varpsins eru hins vegar at- vinnurekstri og sanngjörnu mati fyrninga og söluhagnaðar mjög í óhag. f reynd er um beina eignaupptöku að ræða, þegar ofaná vanmetnar fyrn- ingar bætast 69 m. krónur, sem skattur af fölskum söluhagnaði. LOKAORÐ í nágrannalöndum okkar hef- ur ekki linnt látum hin síðustu ár í tilraunum til þess að leið- rétta reikningsskil fyrirtækja vegna skekkingaráhrifa verð- bólgu, sem þó kemst einungis, þegar verst lætur, í hálfkvisti við okkar verðbólgustig. Hér verðu.r því að varpa fram þeirri spurningu, hvort það sé réttlætanlegt að taka eins lítið tillit til skekkingaráhrifa verð- bólgunnar og skattafrumvarpið ráðgerir hvað varðar atvinnu- rekstur. Ef reynsla undanfar- inna ára er mælikvarði á fram- tíðina halda íslendingar senni- lega áfram að skilgreina 10— 15% verðbólgu sem stöðugt verðlag. Það verðbólgustig er þó 10—15% of mikið af því „góða“. • SKJALASKÁPAR fyrirliggjandi með 2, 3 og 4 skúffum í A 4 og folíóstærðum. • PENINGASKÁPAR • SPJALDSKRÁRSKÁPAR í DIN og enskum stærðum. EGILL GUTTORMSSON SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMI 82788 FV 2 1077 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.