Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Page 18

Frjáls verslun - 01.02.1977, Page 18
Frakkland IJtflutningur iðnaðarvarnings hefur vaxið 20% hraðar en í V-Þýzkalandi sl. 10 ár Spár um aö Frakkland veröi mesta iönaöarríki Evropu 1985 viröast geta ræst Þegar fjallað hefur verið um efnahagsuppbyggingu á Vesturlöndum á undanförnum árum hefur Frakkland sjaldan verið í hópi þeirra ríkja, sem að hagvöxtur í Frakklandi væri næsthæstur meðal iðn- ríkjanna á eftir Japan, með 5,1% á ári frá því 1965, en til samanburðar má geta þess að 85—90% miðað við V-Þýzka- land, 50% miðað við Sovét- ríkin og 25% miðað við Banda- ríkin. Á síðustu 10 árum hefur útflutningur iðnvarnings frá Lengsta hengibrú í heimi var tekin í notkun yfir Loire- fljótið í Frakklandi 1975. Brúin er 3356 metrar á lengd. nefnd hafa verið, yfirleitt hef- ur verið talað um efnahags- undrin í V-Þýzkalandi, Japan, Ítalíu og t.d. íran og Brazilíu. Það vakti því mikla athygli 1973, er Bandarikjamaðurinn Herman Kahn við Hudson- stofnunina gaf út bók, þar sem hann spáði því að Frakkland yrði árið 1985 fremsta iðnaðar- ríkið í Evrópu. Benti Kahn á að fæstir hefðu tekið eftir því hagvöxturinn í V-Þýzkalandi á sama tíma var 4.4%. * 9 I fimmta sæti Ör efnahagsleg og tæknileg þróun hefur nú skipað Frakk- landi sem áður var álitið einn veikasti hlekkurinn í hagkeðju Vesturlanda, í 5. sæti meðal iðnaðarþjóða heims og er efna- hagslegur styrkur landsins um Frakklandi vaxið 20% hraðar en í V-Þýzkalandi og 40% hrað- ar en í Bandaríkjunum. Japanir og V-Þjóðverjar byrjuðu efnahagsuppbyggingu sína úr rústum heimsstyrjald- arinnar síðari, en framþróunin í efnahagsmálum Frakklands byrjaði ekki fyrr en í kringum árið 1956, í lok Indókínastríðs- ins og við upphaf stríðsins í Alsír, sem stóð til 1962. Mitt í 20 FV 2 1977

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.