Frjáls verslun - 01.02.1977, Page 95
í kjötbúðinni:
— Jseja, kaupmaður góður.
Úr því að Iþú ert búinn að
þrýsta þumalputtanum á vigt-
ina, vildirðu þá ekki líka pakka
honum inn með kjötfarsinu?
— Til skýringar viljum við
segja þér að við þurftum að ná
í lækninn í skyndi af grímu-
balli.
skoðun, ef það borðaði hjá
okkur.
— Brotabrot úr samtaii móð-
ur og dóttur.
— Veiztu alls ekki hver hann
er?
— Nei, hann kynnti sig ekki.
— Átti hann bíl?
— Já, það var nú þar sem
þetta gerðist. í aftursætinu.
— Og hvernig leit maðurinn
út?
— Hvorki srnár né stór, en
ansi 'hreint fjörugur.
— Strákar minir. Þetta þýðir
ekkert. Við erum giftar.
— Heyrðu, Kalli. Þú virðist
ekki geta talað um neitt nerna
kynferðismál nú orðið. Af
hverju geturðu ekki talað inn
eitthvað annað, eins og til
dæmis stjórnmál?
— Ókei. Ókei. Hvað ætli
hann sofi oft hjá konunni sinni
þessi Jimmy Carter?
Starfsmannastjórinn var að
taka viðtal við stúlku, sem ráða
átti sem skrifstofudömu í fyrir-
tækið.
— Já, já. Þér eruð búin að
fylla út öll eyðublöðin og þá er
það bara spurningin um heilsu-
farið. Þér eigið ekki við neinn
veikleika að stríða?
— Nei, alls engan, sem er
mér ekki til ánægju.
— Hvað finnst þér um nýja
kjólinn minn?
— Dálítið ruglandi kannski.
— Hvað áttu við með því?
— Ég er ekki alveg viss um
hvort þú ert i honum og að
reyna að komast úr, eða hvort
þú ert að reyna að komast í
'hann.
Hjónabandssaga.
— Vegna meðferðarinnar,
sem ég fæ hjá þér, heldur fólk
að ég sé bara eldabuskan þín.
— Það kæmist fljótt á aðra
— Ef þú kyssir mig svona
einu sinni enn þá verð ég þín
að eilifu.
— Þakka þér fyrir aðvörun-
ina.
— 0 —
— I kvöld skulum við hafa
það virkilega hugguíegt, Stella
mín.
— En gaman, hvað eigum
við að gera, elskan?
— Þú ferð heim til mömmu
þinnar en ég ætla að skreppa í
Klúbbinn.
— Sigga. Ég hef aldrci verið jafn svakalcga fljótur með 20 kíló-
metrana.
FV 2 1977
97