Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1977, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.05.1977, Qupperneq 54
í því að skipuleggja ferðalög íslendinga til útlanda. Æski- legt væri að þar skapaðist meira jafnvægi en nú er fyrir hendi, en óhætt er að fullyrða að viðbrögð ferðaskrifstofu- manna í þessum efnum voru jákvæð og er ástæða til að ætla að hér geti skapast góð sam- vinna við alla aðila, sem þess- um málum tengjast. — Að hverju er stefnt hjá íslenzkum ferðamálayfirvöld- um varðandi uppbyggingu ferðamannaaðstöðu, fjölda er- lendra ferðamanna og tekjur af þeim? — Mjög margt er á dagskrá hjá Ferðamálasjóði, sem tengist slíkri uppbyggingu. Þar er fyrst og fremst um að ræða frum- kvæði heimamanna á viðkom- andi stöðum. Mikill fram- kvæmdahugur er víða í tengsl- um við uppbyggingu ferðamál- anna, en eins og stundum áður er eftirspurnin eftir lánsfé margfalt meiri en framboðið. Ekki er hægt að segja að um neina sérstaka stefnumörkun sé að ræða í sambandi við fjölda erlendra ferðamanna. Miðað við 8% aukningu á ári má ætla að fjöldi erlendra ferðamanna eftir tvö til þrjú ár fari yfir 100.000 og er þá gert ráð fyrir því, að okkur takist að auka gistirými til að mæta þeirri þró- un. Varðandi tekjurnar er minnsta kosti að því stefnt að okkur takist að afla meira en við nú eyðum sjálfir í ferða- lögum til útlanda — það hlýtur að vera mikilvægt takmark að hlutfail breytist jafnt og þétt okkur í hag. — Er ekki hætt við að hinn innlcndi ferðamaður verði eins konar hornreka í skipulagningu og athyglin beinist um of að útlendingunum með erlenda gjaldeyrinn? — Aukin þjónusta og skipu- lagning ferðamála hér á landi á að koma bæði innlendum og erlendum ferðamönnum til góða. Það er tvímælalaust stefna Ferðamálaráðs, að hér sé báðum aðilum gert jafnt und- ir höfði, sbr. 1. gr. nýrra ferða- málalaga. — Hvað er fyrirhugað af framkvæmdum á einstökum verkefnum, sem mælt var með í skýrslu erlendu ráðgjafanna, er gerðu athugun á íslenzkum ferðamálum hér um árið? — Það er í verkahring ríkis- stjórnar íslands, að taka á- kvai’ðanir um þær framkvæmd- ir og verkefni sem erlendir ráð- gjafar hafa tjáð sig um. Ferða- málaráð hefur nýlega fjallað um þessar tillögur sem um- sagnaraðili og var umsögn þess jákvæð í megin atriðum. Ferðamálaráð mun að öðru levti ekki taka afstöðu til þess- ara verkefna. nema því verði sérstaklega falin framkvæmd þeirra. ®BÚNM)ARBANKINN BREYTl AFGREIÐSI MiÐBÆJARÚTIBÚ UR .UTÍMI ÚTIBÚ GARÐABÆ MELAÚTIBÚ 9.30-12 & 13-15.30 HAALEITISUTIBU 9.30-15.30 & 17.00-18.30 17.00-18.30 54 FV 5 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.