Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 15
sem semur tónlistina. Hér er
höfundur á svipuðum slóðum og
í bók sinni Punktur, punktur,
komma, strik. Leikritið lýsir
þeirra. Sýningin er ekki síst
ætluð umglingum og leikritið
verður sýnt í skólum, en einnig
á sviði Þjóðleikhússins.
I haust verður tekið til sýn-
inga leikritið Týnda teskeiðin
eftir Kjartan Ragnarsson, sem
hann hefur skrifað fyrir Þjóð-
leikhúsið með ákveðna leikara
í huga. Gamansemi Kjartans er
til staðar, en gamanið er grátt
og leikritið er í rauninmi hálf-
gerð hrollvekja, fremur tákn-
rænt en bókstaflega. Það lýsir
vallarverkum heimsbókmennt-
anna verður flutt í nýrri þýð-
ingu Helga Hálfdánarsonar.
Önnur erlend verk eru af
léttara tagi, bandarískur og
ítalskur gamanleikur. Banda-
ríska leikritið er einn að-
alslagari leikhúsa í V-Evrópu
um þessar mundir. Þetta er
skemmtileikur sem bregður upp
mynd af þjóðfélagsbreytingum
vestra á 25 ára skeiði. Það er
nýmæli að frumsýning verður
utan Reykjavíkur. Höfundur
lei'kritsins er Bernhard Slade.
ítalska verkið er alþýðlegur
gamanleikur, sem lýsir lífi
skapheitrar fjölskyldu í Napólí.
Við erum svo heppin að Helgi
Tómasson dansar með í þessum
sýningum.
Á litla sviðinu verða tveir
einþáttungar, sem kalla má sí-
gild verk, um svipað efni. Það
er lýsinga á tveimur mæðrum,
sem horfa á eftir sonum sínum,
önniur í sjóinn og hin í spænsku
borgarastyrjöldina. Fyrri þátt-
urinn nefnist Sjávarreið, eftir
John Millington Synge, en hinn
síðari Frú Carrar geymir byssu,
eftir Bertolt Brecht.
Þjóðleikhúsið sýnir í fyrsta
skipti leikrit frá Suður-Amer-
íku i vetur. Er það leikritið
Fröken Margrét eftir brasílísk-
Að tjaldabaki í Þjóðleikhúsinu. T.v.: í búningsherbergi Helga Skúlasonar, sem setur sig í nýtt gervi.
T.h.: Starfsmenn virða fyrir sér leikmynd.
hvernig venjulegt fólk í
Reykjavík, þú og ég geta fyrir
atburðanna rás breyst í ó-
mennsk dýr.
Ennfremur verður í haust
flutt leikritið Stalín er ekki
hér eftir Véstein Lúðvíksson.
Þetta er fjölskyldusaga úr
Reykjavík og jafnframt pólit-
ískt uppgjör tveggja kynslóða.
GRÍSKI HARMLEIKURINN
ÖDIPUS KONUNGUR OG
ÍTALSKUR OG BANDA-
RÍSKUR GAMANLEIKUR
— Af erlendum leikritum,
sem verða til sýninga í vetur,
sagði Þjóðleikhússtjóri má
frægastan. telja Ödipus konung
eftir Sófókles, en það er fyrsti
gríski harmleikurinn, sem Þjóð-
leikhúsið leggur til atlögu við.
Þetta verk ssm er eitt af grund-
Höfundur er Eduardo de
Filippo. Þetta leikrit hefur ver-
ið mjög vinsælt t.d. í þjóðleik-
húsinu breska og í Konung-
lega leikhúsinu.
SÍGILD VERK Á LITLA
SVIÐINU ÁSAMT KATÚ
EKKJUNNI OG HNOTU-
BRJÓTNUM Á STÓRA SVIÐI
— Káta ekkjan með sígildri
tónlist Lehárs kemur til með
að gleðja tónlistarunnendur í
vetur ekki síst þar sem hjónin
Sigurður Björnsson og Sieg-
linde Kahman fara með aðal-
hlutverkin, Hönnu Glavari og
Danilo.
Jólafrumsýning Þjóðleik-
hússins verður nú í fyrsta skipti
baliettsýning. Flutt verður
ekki minna verk en Hraotu-
brjóturinn eftir Tchaikovsky.
an höfund Roberto Athayde.
Við erum líka að spá í revíu-
kabarett á litla sviðinu á út-
mánuðum.
Þegar þjóðleikhússtjóri hafði
gert grein fyrir verkefnum
Þjóðleikhússins í vetur var
farið út í aðra sálma og fjallað
um reksturinn, og Sveinn
spurður að því í hvaða formi
tekjur Þjóðleikhússins væru
frá ríkinu, hve stór hluti til-
kostnaðarins væri aðgöngu-
miðaverð og hve mikil bein
framlög ríkisins væru.
ÁHORFENDUR EKKI UNDIR
90 ÞÚS. UNDANFARIN 5 ÁR
— Tekjur Þjóðleikhússins eru
eru þannig að tveir þriðju hlut-
ar eru frá ríkinu, en einn þriðji
hluti aðgöngumiðasala, sem er
mjög hátt hlutfall borið saraan
FV 8 1977
15