Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 15
sem semur tónlistina. Hér er höfundur á svipuðum slóðum og í bók sinni Punktur, punktur, komma, strik. Leikritið lýsir þeirra. Sýningin er ekki síst ætluð umglingum og leikritið verður sýnt í skólum, en einnig á sviði Þjóðleikhússins. I haust verður tekið til sýn- inga leikritið Týnda teskeiðin eftir Kjartan Ragnarsson, sem hann hefur skrifað fyrir Þjóð- leikhúsið með ákveðna leikara í huga. Gamansemi Kjartans er til staðar, en gamanið er grátt og leikritið er í rauninmi hálf- gerð hrollvekja, fremur tákn- rænt en bókstaflega. Það lýsir vallarverkum heimsbókmennt- anna verður flutt í nýrri þýð- ingu Helga Hálfdánarsonar. Önnur erlend verk eru af léttara tagi, bandarískur og ítalskur gamanleikur. Banda- ríska leikritið er einn að- alslagari leikhúsa í V-Evrópu um þessar mundir. Þetta er skemmtileikur sem bregður upp mynd af þjóðfélagsbreytingum vestra á 25 ára skeiði. Það er nýmæli að frumsýning verður utan Reykjavíkur. Höfundur lei'kritsins er Bernhard Slade. ítalska verkið er alþýðlegur gamanleikur, sem lýsir lífi skapheitrar fjölskyldu í Napólí. Við erum svo heppin að Helgi Tómasson dansar með í þessum sýningum. Á litla sviðinu verða tveir einþáttungar, sem kalla má sí- gild verk, um svipað efni. Það er lýsinga á tveimur mæðrum, sem horfa á eftir sonum sínum, önniur í sjóinn og hin í spænsku borgarastyrjöldina. Fyrri þátt- urinn nefnist Sjávarreið, eftir John Millington Synge, en hinn síðari Frú Carrar geymir byssu, eftir Bertolt Brecht. Þjóðleikhúsið sýnir í fyrsta skipti leikrit frá Suður-Amer- íku i vetur. Er það leikritið Fröken Margrét eftir brasílísk- Að tjaldabaki í Þjóðleikhúsinu. T.v.: í búningsherbergi Helga Skúlasonar, sem setur sig í nýtt gervi. T.h.: Starfsmenn virða fyrir sér leikmynd. hvernig venjulegt fólk í Reykjavík, þú og ég geta fyrir atburðanna rás breyst í ó- mennsk dýr. Ennfremur verður í haust flutt leikritið Stalín er ekki hér eftir Véstein Lúðvíksson. Þetta er fjölskyldusaga úr Reykjavík og jafnframt pólit- ískt uppgjör tveggja kynslóða. GRÍSKI HARMLEIKURINN ÖDIPUS KONUNGUR OG ÍTALSKUR OG BANDA- RÍSKUR GAMANLEIKUR — Af erlendum leikritum, sem verða til sýninga í vetur, sagði Þjóðleikhússtjóri má frægastan. telja Ödipus konung eftir Sófókles, en það er fyrsti gríski harmleikurinn, sem Þjóð- leikhúsið leggur til atlögu við. Þetta verk ssm er eitt af grund- Höfundur er Eduardo de Filippo. Þetta leikrit hefur ver- ið mjög vinsælt t.d. í þjóðleik- húsinu breska og í Konung- lega leikhúsinu. SÍGILD VERK Á LITLA SVIÐINU ÁSAMT KATÚ EKKJUNNI OG HNOTU- BRJÓTNUM Á STÓRA SVIÐI — Káta ekkjan með sígildri tónlist Lehárs kemur til með að gleðja tónlistarunnendur í vetur ekki síst þar sem hjónin Sigurður Björnsson og Sieg- linde Kahman fara með aðal- hlutverkin, Hönnu Glavari og Danilo. Jólafrumsýning Þjóðleik- hússins verður nú í fyrsta skipti baliettsýning. Flutt verður ekki minna verk en Hraotu- brjóturinn eftir Tchaikovsky. an höfund Roberto Athayde. Við erum líka að spá í revíu- kabarett á litla sviðinu á út- mánuðum. Þegar þjóðleikhússtjóri hafði gert grein fyrir verkefnum Þjóðleikhússins í vetur var farið út í aðra sálma og fjallað um reksturinn, og Sveinn spurður að því í hvaða formi tekjur Þjóðleikhússins væru frá ríkinu, hve stór hluti til- kostnaðarins væri aðgöngu- miðaverð og hve mikil bein framlög ríkisins væru. ÁHORFENDUR EKKI UNDIR 90 ÞÚS. UNDANFARIN 5 ÁR — Tekjur Þjóðleikhússins eru eru þannig að tveir þriðju hlut- ar eru frá ríkinu, en einn þriðji hluti aðgöngumiðasala, sem er mjög hátt hlutfall borið saraan FV 8 1977 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.