Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 96
Um heima 05 geima — Og hvað ert þú með í nest- ispokanum í dag? — Filets de Mostéle Narbon- naise, Poulet de Bresse poélé Riviera og með þessu drekk ég kælt Chateau d'Yquem, árgang 55. Karl nokkur í Noregi hafði jafnan fyrir sið að taka brenni- vínsfleyg með sér, þegar hann fór í veiðitúr. Svo gerðist það dag nokkurn að hann fékk smá- fisk á krókinn, næstum eins og sardínu á unglingsaldri. Hann horfði á fiskinn. Svo leit hann á fleyginn. Hann opn- aði hann og stakk fiskinum of- an í brennivínið. Svo horfði hann djúpt í auga fisksins og sagði: — Farðu nú niður til hans pabba þíns og segðu honum að það sé meira til af þessu hérna. Síðan fleygði hann sardín- unni aftur í sjóinn. — Ég vildi gjarnan skipta bindinu, sem ég keypti hérna í gær. — Er eitthvað að því, spurði afgreiðslumaðurinn í herrabúð- inni. — Eitthvað að litnum? — Fínn litur. En það er allt- of þröngt í hálsinn. — Sjáðu nú til, vinur minn. Guð á hinuium sér fyrir jjörf- um okkar allra. Jafnvel fugl- arnir fá eitthvað að borða á hverjum degi, sagði sóknar- presturinn við bóndann. — Já, takk, prestur góður. Það er nú aðallega kornið á akrinum mínum, sem jjeir éta. Hann er kannski ekki stál- heiðarlegur. En góður fagmað- ur var hann og góður faðir. í hvert skipti sem elzti sonurinn bað um vasapening fór hann niður í kjallara og prentaði nýjan fimm þúsund kall. í matsal fyrirtækisins. — Finnst ykkur hann ekki sætur, nýi fulltrúinn? — Jú. Ég var nú eiginlega trúlofuð honum einu sinni. — Gvuð en spennó. Hvað lengi? — Man það ekki. Ég gleymdi úrinu hcima. — Komdu strax læknir. Kon- an mín er með hita, hrópaði maðurinn órvæntingarfullur í símann. — Er hún búin að mæla sig? — Nei. Við eigum ekki mæli. 9G FV 8 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.