Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 13
 Veruleg hækkun benzíngjalds er framundan eða um 15 kr. á lítra samkvæmt áætlun fjárlagafrumvarps. m.'kr. minna en í ár, enda er gjaldið fast í krónutölu, kr. 1,33 pr. kg., og búast má við að enn dragi úr þessum olíuinnflutn- ingi á næsta ári. í heild eru gjöld af innflutningi áætluð 25.447 m.kr. 1978 eða 18% meiri en í ár. SKATTAR AF FRAM- LEIÐSLU Tekjur undir þessum lið eru áætlaðar 6.566 m.kr. á þessu ári samanborið við 5.970 m.kr. í fjárlagaáætlun, og stafar aukning umfram áætlun af aukningu sérstaks vörugjalds vegna meiri innflutnings en reiknað var með í fjárlögum. Á árinu 1978 er gert ráð fyrir, að sérstakt vörugjald verði innheimt með sama hætti og í ár, og eru tekjur af gjaldinu áætlaðar 7.000 m.kr. eða 900 m.kr. meiri en á þessu ári, og er þá miðað við sömu verð- forsendur innflutnings og í á- ætlun um tolltekjur, en heldur minni aukningu gjaldskylds innflutnings að magni en notað var um almennan vöruinn- flutning. Tekjur af vörugjaldi skv. lögum nr. 97/1971 eru áætlað- a.r 260 m.kr. í ár. Gjaldi þessu var breytt með lögum nr. 118/ 1976, sem gilda til loka þessa árs, en hér er gert ráð fyrir framlengingu þeirra laga og að tekjur af gjaldinu nemi 282 m. kr. á árinu 1978. Álgjald er áætlað nema 206 m.kr. á þessu ári. Á næsta ári er reiknað með 72 þús. tonna gjaldskyldri framleiðslu, eða sem nemur fullum afköstum verksmiðjunnar, og lágmarks- gjaldi, $ 20/tonn, en endanlegt framleiðslugjald er hins vegar einnig háð álverði og afkomu fyrirtækisins, sem ekki verður séð fyrir að svo stöddu. í heild mun framleiðslugjaldið því nema 294 m.kr. á þessum for- sendum, en þar af koma 180 m.kr. í hlut ríkissjóðs og er að- eins sá hluti gjaldsins færður hér. SKATTAR AF SELDUM VÖRUM OG ÞJÓNUSTU í fjárlögum ársins 1977 voru heildartekjur undir þessum lið áætlaðar 45,4 milljarðar króna en nú eru horfur á, að þær nemi 48,8 milljörðum króna eða um 7 V2 % umfram fjái- lög. Tekjur af söluskatti eru nu áætlaðar 35,1 milljarður króna samanborið við 31,6 milljarð króna á fjárlögum og verða því að líkindum um 11% umfram fjárlagatölur. Meginhluti inn- heimtunnar umfram fjárlög stafar af meiri veltubreytingu en miðað var við í fjárlögum. Hér er eingöngu um að ræða hlut ríkissjóðs í hinu almenna 18% sölugjaldi auk 2% sölu- skattsauka, sem er óskiptur. Hlutur sveitarfélaga, 8% af al- menna sölugjaldinu, er ekki meðtalinn. Áætlunin um sölu- skatt 1978 ræðst af þeim for- sendum um kauplag og verð- lag og þjóðarútgjöld 1978, sem fyrr er getið. Samkvæmt þess- um forsendum eykst innheimtu- stofn sölus'katts 1978 um rúm- lega 26% frá þessu ári. Inn- heimtur söluskattur er áætlað- ur 44,8 milljarðar króna eða um 36% af heildartekjum rík- issjóðs og er það svipað hlut- fall og í ár. Launaskattur er áætlaður 5.050 m.kr. á þessu ári eða 455 m.kr. umfram fjárlagaáætlun, en launaforsendur fjárlaganna voru miðaðar við þá samninga. sem í gildi voru um s.l. ára- mót og þá jafnframt áætlað að nokkru fyrir greiðslu vísitölu- bóta á árinu. í áætlun fyrir 1978 er gert ráð fyrir, að launa- skattur verði áfram 3,5% og 2% gangi til Byggingarsjóðs ríkisins. Miðað við launafor- sendur fjárlagafrumvarpsins, er launaskattur áætlaður 6.800 m.kr. 1978. Þar af ganga 3.885 m.kr. til byggingarsjóðs en 2.915 m.kr. í ríkissjóð. Rekstrarhagnaður ÁTVR var í fjárlögum ársins 1977 áætlað- ur 8,6 milljarðar króna og var þá miðað við nokkra verðhækk- un á árinu. Verðbreytingar urðu þó nokkru síðar en ráð var fyrir gert og eins hefur söluverðmæti áfengis, og þó einkum tóbaks, ekki aukizt í þeim mæli, sem meðalverð- breyting milli áranna 1976 og 1977 hefði alla jafna átt að gefa tilefni til. Rekstrarhagn- aður ÁTVR verður því vart meiri en 8 milljarðar króna á þessu ári, og miðað við óbreytt útsöluverð eru tekjur ríkissjóðs af sölu áfengis og tóbaks áætl- aðar 9,8 milljarðar króna 1978. Flugvallagjald var í fjárlög- um þessa árs áætlað 255 m.kr. en er nú talið verða 245 m.kr. í ár og 265 m.kr. á árinu 1978. Aðrir skattar af seldum vör- um og þjónustu eru áætlaðir 397 m.kr. í ár — 351 m.kr. í fjárlagaáætlun — og 504 m.kr. á næsta ári. FV 8 1977 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.