Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 75
Hólmakjör, Stykkishólmi: Rekur verzlun og á stóran hlut í sláturhúsi — í nyja verzlunarhúsinu er fyrirhugað að koma upp veitingastofu Þegar ekið er inn í Stykkis- Iiólm er fljótlega komið að nýju og glæsilegu verslunarhúsi. Vöruhúsið Hólmkjör stendur yfir dyrum hússins. Frjáls verslun ræddi nýlega við fram- kvæmdastjóra Vöruhússins, Benedikt Lárusson. — Við eigendur þessarar verslunar erum búnir að vera við verslunarrekstur í 10 ár, sagði Benedikt. — Við keypt- um upphaflega verslun Sigurð- ar Ágústssonar og rákum hana undir því nafni þar til við flutt- um hingað. Aðstaðan í gömlu versluninni var ansi erfið. Þetta var á 4 hæðum að meðtalinni geymslu í risinu. Matvaran var á mið- hæð en vefnaðarvörur og skó- fatnaður á jarðhæðinni. Síðla sumars 1974 byrjuðum við svo að byggja þetta hús og fluttum inn í apríl í vor. Húsið er 810 fermetrar og 270 fermetra kjall- ari að auki. Það var mikið basl að fjármagna þetta fyrirtæki og mikið tekið úr rekstrinum, en nú erum við komin inn, svo við öndum léttar í bili, sagði Bene- dikt. VÖRUÚRVAL f Hólmkjöri er verslað með matvö’-u ýmis konar, tilbúinn fatnað. skófatnað, búsáhöld og gjafavörur. Þar er líka fullkom- in aðstaða til kiötvinnslu og er allt kjöt og fiskur tilreitt á staðnum. Tvær verslanir leigja aðstöðu inni í vöruhúsinu, en það eru tískuverslunin Pálm- inn og Byggingavöruverslunin Veðramót. — Aðstaða hér er öll mjög góð, sagði Benedikt. Verslunarhúsnæðið er allt á einni hæð og vörumóttaka mjög þægileg. Þá er lagerpláss mikið og kæli- og frystipláss gott. Aðstaðan fyrir starfs- fólkið er ekki komin alveg i lag, en verður góð með tíman- um. Upphitun á búðinni er með nokkuð sérstökum hætti. Fre- onið, sem notað er í kæla og frysti kemur sjóðandi heitt úr tækjunum. Þá er því dælt inn í stóran skáp með hita^lement- um. Þar er hitað upp loft, sem sogað er úr búðinni og blásið þar inn aftur. — Þetta sparar okkur mikinn olíukostnað. sagði Benedikt. Dælurnar í kælikerfinu eru að vísu dýrar í rekstri vegna þess að raf- magnið er orðið dýrt, en þær þyrftu að vera í gangi hvort sem er. Það var Sveinn Jónsson vélstjóri í Reykjavík sem kom þessum búnaði fyrir hjá okkur. AÐILI AÐ REKSTRI SLÁTURHÚSS Hólmkjör h.f. er með fjöl- þættari rekstur en verslunina eingöngu, því fyrirtækið er stór aðili að rekstri sláturhúss. — Þegar við keyptum verslun- ina af Sigurði Ágústssyni var hann með slátrun á sauðfé, sagði Benedikt. Við héldum beirri starfsemi svo áfram. Síð- ar keyptum við svo fiskverkun- arhús hér á staðnum þar sem við höfum sameinast 4 slátur- leyfishafar. Við eigum 40%, Kaupfélagið hérna á 30%, Kaupfélagið í Grundarfirði á 15% og Verslunarfélagið Grund í Grundarfirði 15%. f þessu sláturhúsi er megninu af fé af norðanverðu nesinu slátrað og í Hólmkjöri eru seldar matvörur, faitnaður, skór, húsáhöld og gjafavörur m.a . FV 8 1977 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.