Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 60
Hellissandur: Atvinnulíf snýst fyrst og fremst um fisk — enginn framleidsluiðnaður, en stærsta framkvæmdin er bygging grunnskóla Neshreppur utan Ennis, sem nær yfir þéttbýlisstaðina á Rifi og Hellissandi, er með skrif- stofur sínar í Félagsheimilinu Röst. Þar hitti Frjáls verslun svei'tarstjórann, Samúel Olafs- son og féllst hann fúslega á að segja lesendum blaðsins frá at- vinnulífi í hreppn.um. — Þar sem atvinnulíf hér snýst fyrst og fremst um fisk er sennilega best að ég byrji á fiskvinnslufyrirtækjunum, sagði Samúel. — Stærst á því sviði er Hraðfrystihús Hellis- sands, sem aðallega er með frystingu á fiski, en verkar dá- lítið í salt og skreið. Fyrirtækið hefur starfað í um það bil 30 ár. Það er í nokkuð gömlu hús- næði, en góðu og vélakostur hefur verið endurnýjaður reglu- lega. Það eru um 30—50 manns sem vinna hjá Hraðfrystihús- inu en framkvæmdastjóri þess er Rögnvaldur Ólafsson. Önn- ur fiskverkunarfyrirtæki eru öll smærri í sniðum. Kristján Guðmundsson er með saltfisk- verkun á Rifi og er með 10—15 manns í vinnu. Jökull h.f. heitir saltfiskverkun á Hellissandi sem er með svipuðu fyrirkomu- Samúel Ólafsson, sveitarstjóri. lagi. Framkvæmdastjóri þess er Skúli Alexandersson. Stærsti útgerðaraðilinn í hreppnum er Skarðsvík h.f. sem gerir út sam- nefndan bát. Það er stærsti bát- urinn á staðnum og hefur verið með aflahæstu bátum á landinu undanfarin ár. Framkvæmda- stjóri Skarðsvíkur er Svein- björn Benediktsson en skip- stjóri á Skarðsvík er Sigurður Kristjánsson. Sigurður Ágústs- son h.f. í Stykkishólmi hefur verið með útgerð hér og rækju- vinnslu. Einnig hefur verið unnið dálítið af skel hjá fyrir- tækinu. Þar vinna 20—30 manns. Búrfell h.f. hefur rekið lítið frystihús á Rifi. en er nú með saltfiskverkun eingöngu. ENGINN FRAMLEIÐSLUIÐNAÐUR — í hreppnum er enginn framleiðsluiðnaður, sagði Sam- úel, en nokkrir iðnaðarmenn vinna við byggingariðnað. Svo er hér bifreiðaverkstæði sem Einar Sigurðsson rekur og þjón- ar það staðnum og nærsveitum. — Af verslunarfyrirtækjum er stærst útibú Kaupfélags Borgfirðinga sem er með nokk- uð alhliða verslun. Fyrst og fremst er það matvara sem verslunin er með, en einnig nokkuð af búsáhöldum og fatn- aði. Einnig er hægt að fá pant- að frá Borgarnesi allt sem nöfn- um tjáir að nefna. Hjá kaupfé- laginu eru 5—6 starfsmenn. Hafnarbúðin á Rifi sem Sigurð- ur Jóhannesson á er svipað fyr- irtæki með matvöru, fatnað og 60 FV 8 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.