Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 78
Listviðburðir og dægrastytting á komandi vetri Morræna húsift: Sænski aðallinn og Grænlendingar ■ heimsókn Að vanda er sitthvað á döf- inni í Norræna húsinu í mán- uðinum. Sven Elléhoy frá Dan- mörku hélt fyrirlestur um Grænlenskir kennaraskólanem- ar efna til kvölvöku í Norræna húsinu. Absalonborg og aðra staði þann 11. okt. Þann 18. okt. kemur annar Dani í heimsókn, Áage Henrik- sen, en hann talar um Ibsens kvindeskikkelser. Þann 25. okt. heldur Allan .Ellenius frá Svílþjóð fyrirlestur um sænska aðalinn á stórveld- istímum Svíþjóðar og annað erindi mun listfræðingurinn flytja um einn þekktasta list- málara Svía, Thorsten Ren- qvist. í októberlok kemur hópur grænlenzkra kennaraskóla- nema í heimsókn til landsins og mun hann efna til kvöld- vöku í Norræna húsinu. Kjarvalsstaðir: FÍIVK og Benedikt Gunnarsson á veggjum Félag íslenzkra myndlistar- manna hefur sýningu á verk- um félaga FÍM í október, en um mánaðarmótin opnar Bene- dikt Gunnarsson listmálari sýn- ingu i Kjarvalsstöðum. Þjóftleikhúsið: Gömul og ný verk á f jölunum Þjóðleikhúsið sýnir í þessum mánuði gömul og ný verk eins og kemur fram í viðtali við þjóðleikhússtjóra annars stað- ar í blaðinu. Týnda teskeiðin eftir Kjartan Ragnarsson var Jón bóndi gáir inn fyrir Gullna hliðið kominn í hvítt og blítt eftir að kerling hans hafði laumað honum inn fyrir í skjóðunni. Helgi Skúlason leik- ur Jón bónda, Gunnar Eyjólfs- son, lengst til vinstri, leikur Pál postula og hægra megin er Árni Tryggvason sem leikur Lykla-Pétur. frumsýnd í septemberbyrjun og gengur verkið ágætlega. Þá er búið að taka upp aftur sýningar á verkum frá s.l. leikári: Gullna hliðið, Dýr- in í Hálsaskógi og Nótt ást- meyjanna, en það verk var sem kunnugt er sýnt víða úti á 78 FV 8 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.